bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Búið að stela 18 bílum?!? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7889 |
Page 1 of 1 |
Author: | Henbjon [ Sat 23. Oct 2004 02:25 ] |
Post subject: | Búið að stela 18 bílum?!? |
Er þetta satt sem ég er að frétta? Um að það sé búið að stela 18 Nissan Sunny bílum ? Í dag í kringlunni 1 sunny og í gær 8 og eitthvað meira?? ![]() |
Author: | saemi [ Sat 23. Oct 2004 09:10 ] |
Post subject: | |
ehehehehe, einhver með Sunny fetish! Gott að þetta er ekki BMW safnari. |
Author: | moog [ Sat 23. Oct 2004 18:21 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Gott að þetta er ekki BMW safnari.
Sammála því! ![]() |
Author: | oskard [ Sat 23. Oct 2004 18:29 ] |
Post subject: | |
hvernig væri nú ef sunny eigendur mundu nú mixa takka á bensín dæluna sína og slökkva bara á henni á kvöldin ![]() mjög ódýr leið til að tryggja að bílnum verði ekki stolið |
Author: | olithor [ Sat 23. Oct 2004 21:27 ] |
Post subject: | |
Býst nú við að það sé ekki rafmagnsbensíndæla á 90-92 sunny.. veit ekki með innspýtingarbílana |
Author: | oskard [ Sat 23. Oct 2004 21:29 ] |
Post subject: | |
alltílæ takka til að cutta rafmang á startann þá ![]() |
Author: | Henbjon [ Sun 24. Oct 2004 00:14 ] |
Post subject: | |
Það á víst einhver lykill að ganga að öllum bílunum. ![]() |
Author: | Joolli [ Sun 24. Oct 2004 14:40 ] |
Post subject: | |
BmwNerd wrote: Það á víst einhver lykill að ganga að öllum bílunum. Það ganga nánst allir eldri nissan lyklar að öðrum nissan bílum ef lykillinn og skráin er gömul. ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |