bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Porsche 944 '86
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7828
Page 1 of 1

Author:  F2 [ Sun 17. Oct 2004 16:45 ]
Post subject:  Porsche 944 '86

Jæja, Fór laugardagurinn í það að taka myndir. . Við byrjuðum að fara upp að námunum í Vatnsgarði að drivea FAST :lol:

Fórum síðan til baka upp Bláfjallarafleggjarann og í gamlar yfirgefnar námur sem er núna mjög greinilega æfingasvæði skotveiðimenn, því það eru margar milljónir af tómum skothylkum þarna. Og er þetta ekki að gera sig í þágu skotmanna :twisted:

Síðan var ákveðið að láta sig hafa það að fara malarveginn í bljáföll þó að það tæki svoldið langan tíma miðað við það að topspeedið var 15 km/h :lol: Tókum helling af fallegum myndum þar.

fórum síðan uppí skíðasvæðið í bláfjöllum og þar sá mahr ekki 10 metra framfyrir sig vegna blindaþoku.. btw, það var ekki driveað fast þá :lol:
og enduðum þetta svo á að fara niðrí stóru Jósepsdalgryfjurnar.
Vorum við alveg HEILA 5 tíma að þessu og tókum eitthvað um 220 myndir.

Endilega kommentið fallegum orðum :lol:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  GK [ Sun 17. Oct 2004 17:00 ]
Post subject: 

Bjútífúl bíll Fannsó :D Crazy Myndir 8)

Author:  VH E36 [ Sun 17. Oct 2004 17:29 ]
Post subject: 

Geggjaðar myndir og fallegur bíll 8)

Author:  Alpina [ Sun 17. Oct 2004 17:42 ]
Post subject: 

þar sem eigandi bílsins hefur gefið mér .....<PERSÓNULEGT> álit
þá stenst ég ekki mátið og verð að segja ..........((er persónulega MJÖG hrifinn af hvítum bílum)) AFAR huggulegur bíll og án VAFA sérlega áhugaverður 944 PORSHCE á Íslandi .......þar sem ekki margir eru til og er búið að taka til hendinni í þessari bifreið.... VERULEGA..........

Þar sem ekki er hægt að koma með ummæli um bíl án þess að segja

SITT álit ,,,,,,,,,,,FRÁBÆR bíll

(((((Er alls ekki P........ fan))))))))))

Author:  Duce [ Sun 17. Oct 2004 17:51 ]
Post subject: 

mjög fallegur bíll engin vafi á því

Mynd #10 er meiriháttar flott

Author:  Arnar [ Sun 17. Oct 2004 18:14 ]
Post subject: 

Flottur bíll !! Venjulega finnst mer svona límmiðar ekki flottir á bílum en það fer þessum bara nokkuð vel 8)

Author:  Zyklus [ Sun 17. Oct 2004 18:51 ]
Post subject: 

Flottur bíll og flottar myndir en þessi Honda á einni myndinni mætti alveg þurrka út. :D

Author:  Tommi Camaro [ Sun 17. Oct 2004 22:12 ]
Post subject: 

Zyklus wrote:
Flottur bíll og flottar myndir en þessi Honda á einni myndinni mætti alveg þurrka út. :D

held að hún sé frá sellfossi

Author:  Zyklus [ Mon 18. Oct 2004 01:52 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Zyklus wrote:
Flottur bíll og flottar myndir en þessi Honda á einni myndinni mætti alveg þurrka út. :D

held að hún sé frá sellfossi



kæmi svo sem ekki á óvart. :P

Author:  GudmundurGeir [ Mon 18. Oct 2004 16:42 ]
Post subject: 

Gjeggaðar myndir af gjeggjuðum bíl :D

:clap:

Author:  oskard [ Mon 18. Oct 2004 17:07 ]
Post subject: 

flat6 wrote:
Gjeggaðar myndir af gjeggjuðum bíl :D

:clap:


þið tveir ættuð að photoshoota saman :)

Author:  F2 [ Mon 18. Oct 2004 17:08 ]
Post subject: 

oskard wrote:
flat6 wrote:
Gjeggaðar myndir af gjeggjuðum bíl :D

:clap:


þið tveir ættuð að photoshoota saman :)


það er planið að gera það á næstunni

Author:  zazou [ Mon 18. Oct 2004 17:44 ]
Post subject: 

Þessi hvíti litur fer bílnum svakalega vel. Það sést best þegar umhverfið er dökkt eins og sandurinn þarna.

Author:  finnbogi [ Thu 21. Oct 2004 12:07 ]
Post subject: 

þetta er bara nettar myndir af töff bíl :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/