bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 20:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1107324




Spindilkúla skaust í gegnum rúðu og 15 metra út á götu


Í gær var mikil mildi að ekki varð stórslys á Vopnafirði þegar spindilkúla fór úr stæði sínu og flaug í gegnum rúðu á bílaverkstæði um 15 metra út á götu. Þegar Örvar Sveinsson, bifvélavirki á Bílum og Vélum, ætlaði að losa spindilkúlu á sendibíl stóð hún föst. Var honum ráðlagat af reyndum manni að hita draslið aðeins og þá lægi þetta allt laflaust. Þetta gerði hann og síðan sló hann á spindilinn með hamri og viti menn, hvað við mikil sprenging og spindilkúlan skaust niður í gólf lyftunnar sem bíllinn stóð á og flaug síðan í gegnum rúðuna á verkstæðinu eina 15 metra út á götu.

Fram kemur á vopnafjordur.is að ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum hefði kúlan farið í átt að Örvari eða öðum sem á verkstæðinu voru, þvílíkur var krafturinn á kúlunni þegar hún fór. Töldu menn að þegar Örvar hitaði kúluna hafi myndast þrýstingur á bakvið og valdið sprengingunni.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 20:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
saemi wrote:
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1107324




Spindilkúla skaust í gegnum rúðu og 15 metra út á götu


Í gær var mikil mildi að ekki varð stórslys á Vopnafirði þegar spindilkúla fór úr stæði sínu og flaug í gegnum rúðu á bílaverkstæði um 15 metra út á götu. Þegar Örvar Sveinsson, bifvélavirki á Bílum og Vélum, ætlaði að losa spindilkúlu á sendibíl stóð hún föst. Var honum ráðlagat af reyndum manni að hita draslið aðeins og þá lægi þetta allt laflaust. Þetta gerði hann og síðan sló hann á spindilinn með hamri og viti menn, hvað við mikil sprenging og spindilkúlan skaust niður í gólf lyftunnar sem bíllinn stóð á og flaug síðan í gegnum rúðuna á verkstæðinu eina 15 metra út á götu.

Fram kemur á vopnafjordur.is að ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum hefði kúlan farið í átt að Örvari eða öðum sem á verkstæðinu voru, þvílíkur var krafturinn á kúlunni þegar hún fór. Töldu menn að þegar Örvar hitaði kúluna hafi myndast þrýstingur á bakvið og valdið sprengingunni.
:naughty: ROSALEGA hlýtur honum að hafa brugðið :lol: - sorry, ég er að drekka góða rauðvín :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Shit... eins gott að fara varlega þegar maður hitar svona drasl.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group