bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Orginal eða aftermarket stólar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7769 |
Page 1 of 2 |
Author: | O.Johnson [ Tue 12. Oct 2004 23:19 ] |
Post subject: | Orginal eða aftermarket stólar |
Hvað finnst ykkur um aftermarket stóla í E30 ? Rakst til dæmis á þessa og fynnst þeir ágætir http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=7927015705 |
Author: | hlynurst [ Tue 12. Oct 2004 23:48 ] |
Post subject: | |
Ég hefði ekkert á móti því að fá svona stóla í bílinn minn... allavega betri en draslið sem ég er með í núna. ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 12. Oct 2004 23:49 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þeir nú alveg ágætir bara ![]() |
Author: | Twincam [ Tue 12. Oct 2004 23:53 ] |
Post subject: | |
kaupa sér bara það sem þig langar í .. og er þægilegt.. því meira rice.. því betra ![]() ![]() |
Author: | rutur325i [ Tue 12. Oct 2004 23:56 ] |
Post subject: | |
mér finnst samt frekar asnalegt að vera með svona stóla frammí og svo allt aðra stóla með öðru mynstri aftur í , svoldið sjoppulegt. frekar að finna leður sport stóla með afturbekk líka. bara minn tíkall flottir stólar samt |
Author: | Twincam [ Tue 12. Oct 2004 23:58 ] |
Post subject: | |
já reyndar... áklæðið á aftursætinu þarf í það minnsta að LÍKJAST framstólunum sem mest... EKKI kúl að hafa t.d. svarta flotta aftermarket stóla frammí.. og brúnan E30 bekk t.d. afturí ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 13. Oct 2004 10:23 ] |
Post subject: | |
Þú lætur bara leðra afturbekkinn. Þessir stólar eru magnaðir! |
Author: | Farinn [ Wed 20. Oct 2004 03:15 ] |
Post subject: | |
Mjög flottir stólar gætir reyndar gert það sem planið er hjá mér í Golfinum að taka orginal bekkinn ut og setja svona stóla líka aftur í ![]() Reyndar ertu þá bara með 4 manna bíl !!! En þetta eru brilliant flottir stólar |
Author: | Alpina [ Wed 20. Oct 2004 17:52 ] |
Post subject: | |
Þetta er GJÖF en ekki SALA |
Author: | oskard [ Wed 20. Oct 2004 17:55 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Þetta er GJÖF en ekki SALA
if its too good to be true...its too good to be.... |
Author: | Alpina [ Wed 20. Oct 2004 17:59 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Alpina wrote: Þetta er GJÖF en ekki SALA if its too good to be true...its too good to be.... ,,,,,horfðu á ..meðmælin hjá seljanda 98% sem er ÜBER ![]() ![]() |
Author: | Kull [ Wed 20. Oct 2004 18:03 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: oskard wrote: Alpina wrote: Þetta er GJÖF en ekki SALA if its too good to be true...its too good to be.... ,,,,,horfðu á ..meðmælin hjá seljanda 98% sem er ÜBER ![]() ![]() Nákvæmlega, og þessi er Power Seller líka þannig að hann er pottþéttur. |
Author: | Svezel [ Wed 20. Oct 2004 18:07 ] |
Post subject: | |
Ég hef séð þessa sömu stóla á ebay merkta AC-Schnitzer. Nokkuð flottir stólar en merkingin finnst mér hálf misheppnuð ![]() |
Author: | oskard [ Wed 20. Oct 2004 18:07 ] |
Post subject: | |
Ég á mjög bágt með að trúa að þú fáir tvö stk RECARO stóla með custom saumi í og sliderum á 236 dollara... ![]() ef þið lesið líka feedbackin sem hann fær þeas negative feedbackin þá er ´folk að segja að hann sé að selja cheap replicu dót ekki ekta ![]() og ef þetta eru ekki ekta recaro stólar þá er eþetta ekkert spes verð |
Author: | bjahja [ Wed 20. Oct 2004 18:23 ] |
Post subject: | |
Segir hann eihverstaðar að þetta séu RECARO ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |