bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Góður MP3 geislaspilari fyrir lítinn pening
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7727
Page 1 of 1

Author:  Schnitzerinn [ Sat 09. Oct 2004 20:10 ]
Post subject:  Góður MP3 geislaspilari fyrir lítinn pening

Ég keypti þrusufínan Aiwa spilara á tilboði, 18.999 í BT í Smáralind og er bara þokkalega sáttur með kauða 8)

52Wx4, MP3 og WMA afspilun, Fjarstýring :lol: , AUX tengi að framanverðu, RCA tengi að aftan fyrir magnara, dimmer á skjánum ofl. ofl.

Þeir sem eru að leita sér að öflugum og góðum en ódýrum spilara ættu að tjekka á honum :wink:

Hann lítur eiginlega alveg eins út og þessi.
Image

Author:  gunnar [ Sat 09. Oct 2004 20:20 ]
Post subject: 

Flottur! :)

En ef fólk vill geislaspilara í BMW litunum þá mæli ég með Alpine, fékk mér svoleis með mp3 og alles, 20.000+ man ekki alveg verðið.. Og hann var með Appelsínugula litinn alveg á hreinu ;) alveg eins og í bílnum.

Author:  Gunni [ Sun 10. Oct 2004 11:11 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Flottur! :)

En ef fólk vill geislaspilara í BMW litunum þá mæli ég með Alpine, fékk mér svoleis með mp3 og alles, 20.000+ man ekki alveg verðið.. Og hann var með Appelsínugula litinn alveg á hreinu ;) alveg eins og í bílnum.


Ég hef nú meira verið að sjá Alpine MP3 spilara (nýja þá) á svoina 45þús+

Author:  318is [ Mon 11. Oct 2004 14:11 ]
Post subject: 

Ég keypti Alpine Mp3 spilara í Nesradíó. Hann kostaði 35.000 þegar ég keypti hann í maí :wink:

Author:  íbbi_ [ Mon 11. Oct 2004 18:26 ]
Post subject: 

aiwa er að mínu mati geislaspilarar sem maður vill ekki sjá í sínum bíl.. er búin að eiga þá nokkra og komist að þessari niðurstöðu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/