bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Blah blah blah í söluþræði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7674 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dude [ Tue 21. Sep 2004 18:01 ] |
Post subject: | Re: ? |
"og það er dolldið gaman að sjá andlitið á V8 pappakössum þegar maður tekur þá "gömlum" bmw" Já, vil sjá þig taka 400hp V8 bíl á 211hp BMW, ef það springur dekk á BMW þá bilar allur bíllinn. |
Author: | Beggi [ Tue 21. Sep 2004 18:06 ] |
Post subject: | |
?? ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 21. Sep 2004 18:25 ] |
Post subject: | Re: ? |
Dude wrote: "og það er dolldið gaman að sjá andlitið á V8 pappakössum þegar maður tekur þá "gömlum" bmw"
Já, vil sjá þig taka 400hp V8 bíl á 211hp BMW, ef það springur dekk á BMW þá bilar allur bíllinn. Eru allir V8 amerískir bílar 400 hestöfl ? nei .. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 21. Sep 2004 19:53 ] |
Post subject: | Re: ? |
Dude wrote: "og það er dolldið gaman að sjá andlitið á V8 pappakössum þegar maður tekur þá "gömlum" bmw"
Já, vil sjá þig taka 400hp V8 bíl á 211hp BMW, ef það springur dekk á BMW þá bilar allur bíllinn. Elska líka hvað V8 pappakassar eru sárasta fólk sem maður finnur ![]() Spyrnti nú nokkrum sinnum við 5.0l V8 Mustang '89 Annaversary 326hp og tók hann alltaf ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 21. Sep 2004 23:12 ] |
Post subject: | Re: ? |
Jón Ragnar wrote: Dude wrote: "og það er dolldið gaman að sjá andlitið á V8 pappakössum þegar maður tekur þá "gömlum" bmw" Já, vil sjá þig taka 400hp V8 bíl á 211hp BMW, ef það springur dekk á BMW þá bilar allur bíllinn. Elska líka hvað V8 pappakassar eru sárasta fólk sem maður finnur ![]() Spyrnti nú nokkrum sinnum við 5.0l V8 Mustang '89 Annaversary 326hp og tók hann alltaf ![]() þú ert nú meiri búðingurinn , þessi mustang þarna á skaganum er ekki þessi hestöfl og ekki nálægt þvi en samt sem áður þá skal ég lofa þer að þessi bíll stingur þig af ef hann er í lagí . |
Author: | jens [ Wed 22. Sep 2004 09:42 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar skrifar: Quote: Spyrnti nú nokkrum sinnum við 5.0l V8 Mustang '89 Annaversary 326hp og tók hann alltaf
Þessi Mustang er ónýtur er það ekki fór útaf og valt. |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 22. Sep 2004 23:40 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Jón Ragnar skrifar:
Quote: Spyrnti nú nokkrum sinnum við 5.0l V8 Mustang '89 Annaversary 326hp og tók hann alltaf Þessi Mustang er ónýtur er það ekki fór útaf og valt. senilega 3 veltur hann er í BUFFI eina ástæðan fyrir að gæjarnir eru lifandi er vegna þess að ford sett veltiboga orginal í þessa bíll eða þessa annaversery týpu |
Author: | jens [ Thu 23. Sep 2004 08:33 ] |
Post subject: | |
Já sá myndir af bílnum og búrið í bílnum hélt. Gaurinn býr við hliðina á tengdó, þetta var nokkuð svöl græja. |
Author: | íbbi_ [ Thu 23. Sep 2004 09:09 ] |
Post subject: | |
þetta var rosa græja, var hérna á ísafirði, og þessi bíll á að taka 535 og beinlínis niðurlægja hann nema eithtvað sé að mukkanum, |
Author: | Eggert [ Tue 05. Oct 2004 23:05 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þetta var rosa græja, var hérna á ísafirði, og þessi bíll á að taka 535 og beinlínis niðurlægja hann nema eithtvað sé að mukkanum,
Vinur minn átti þennan Anniversary Mustang í örugglega um ár. Ég var á honum heilu helgarnar og get alveg vottað fyrir kraftinn í honum. Mér þykir það afar skrýtið að 535 BMW hafi tekið hann, en þá þarf sá BMW að vera nokkuð sprækur. Þónokkuð sprækur. Ég tók ítrekað BMW M3 '87 (widebody, held það hafi verið TJ 187 nr.) í spyrnu. Rétt hafði hann, og það er bíll sem er rúmar 6 sek í 100 kmh. Ég rústaði honum ekkert, en rétt marði hann, aftur og aftur. Þessi Mustang var breyttur útí Florida ef ég man rétt, og kom þaðan 326 hp(með veltibúri og spyrnubúkkum uppá trackið). Svo hér var sett í hann MSD kveikjukerfi, það hafði þónokkuð að segja. Þetta var geðveikur bíll. RIP. ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 06. Oct 2004 01:42 ] |
Post subject: | |
Afsakið. Maður gleymir sér alltaf í bílaumræðum á þessum söluþráðum... |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 06. Oct 2004 07:09 ] |
Post subject: | |
held líka aðalega að gaurinn sem átti hann hafi bara ekkert kunnað að keyra ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 06. Oct 2004 15:03 ] |
Post subject: | |
sona mustang trackar svo illa að það mætti halda að það hafi verið eitthvað súrt takmark hjá hönnuðum bílsins, og til að koma þessu af stað er ekkert grín.. en já þessi bíll var sprækur en búinn að fara í gegnum margar mismunandi hendur |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 06. Oct 2004 20:00 ] |
Post subject: | |
Vinnur minn átti þennann Mustang og hann virkaði mjög vel enda léttur og hann trakkaði ótrúlega vel með þessa spyrnubúkka. |
Author: | Eggert [ Wed 06. Oct 2004 22:11 ] |
Post subject: | |
Jabb.. ég man alltaf eftir þessum Mustang þegar Brynjar átti hann.. hann stóð alltaf uppí mosó fyrir aftan bakaríið.. Ekkert smá svalt að sjá gulu spyrnubúkkana undir honum... Síðan 4 árum síðar þegar maður var sestur undir stýri, þá fyrst fattaði maður hversi ógurlegur þessi bíll var. Ekkert smá skemmtileg græja. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |