bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hjálp er vírus í gangi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7652
Page 1 of 1

Author:  jens [ Mon 04. Oct 2004 12:43 ]
Post subject:  Hjálp er vírus í gangi.

Tölvan mín startar sér ekki upp. Keyrir þar til að hún á að koma með skjáinn sem maður velur logg inn notandan en í staðinn kemur blár skjár með texta og hún byrjar aftur að starta sér. Hjálp einhver það er dót á harðadisknum sem ég tími ekki að strauja.

Author:  Thrullerinn [ Mon 04. Oct 2004 12:50 ]
Post subject:  Re: Hjálp er vírus í gangi.

jens wrote:
Tölvan mín startar sér ekki upp. Keyrir þar til að hún á að koma með skjáinn sem maður velur logg inn notandan en í staðinn kemur blár skjár með texta og hún byrjar aftur að starta sér. Hjálp einhver það er dót á harðadisknum sem ég tími ekki að strauja.


Ef þú kemst þetta langt, þá ætti að vera minnsta málið að skella sér í
gömlu dos skelina og nota copy skipanir?? Kanntu eitthvað á dos?

Author:  jens [ Mon 04. Oct 2004 12:51 ]
Post subject: 

neibb

Author:  Eggert [ Mon 04. Oct 2004 12:52 ]
Post subject: 

Þetta gæti verið margt, og ekki endilega vírus.

Varstu eitthvað að fikta í skjákortsdriver ? Vélin er einmitt að skipta yfir í upplausn á þessum punkti.

Gæti verið þess virði að taka alla minniskubba úr nema einn. Það minnkar líkurnar á því að hún sé að starta sér með skemmdan minniskubb. Það eru alveg ótrúlegustu vandræðin sem maður getur lent í útaf skemmdu minni.


Ég myndi allavega rífa smátt og smátt allt úr nema skjákort, HDD og einn minniskubb. Hún hlýtur á einhverjum tímapunkti að starta sér.

Author:  jens [ Mon 04. Oct 2004 15:40 ]
Post subject: 

System Restore og að aftengja USB lyklaborð og Mús, tengja gamla dótið og ég er farinn að brenna gögn af disknum. Stundum er maður lokaður en sem betur fer á ég fleiri en eina vél.

Author:  Bjarkih [ Mon 04. Oct 2004 16:45 ]
Post subject: 

Er ekki hægt að ýta á F8 og velja safe mode?

Author:  jens [ Mon 04. Oct 2004 22:03 ]
Post subject: 

Jú en bæði lyklaborð og mús eru USB og það kom enginn straumur frá móðurborði. Þurftu að tengja gamla lyklaborðið til að geta komist í safe mode.

Author:  Svezel [ Mon 04. Oct 2004 22:09 ]
Post subject: 

USB controllerinn semsagt brunninn yfir

Author:  jens [ Mon 04. Oct 2004 22:12 ]
Post subject: 

Nei var heppinn. Hlít að hafa tekið inn vírus sem hefur ráðist á ræsigeyran og eitt honum eða eitthvað. System restore um einn sólargring og allt komið í lag. Heppinn....

Author:  Thrullerinn [ Tue 05. Oct 2004 09:40 ]
Post subject: 

jens wrote:
Nei var heppinn. Hlít að hafa tekið inn vírus sem hefur ráðist á ræsigeyran og eitt honum eða eitthvað. System restore um einn sólargring og allt komið í lag. Heppinn....


Gott mál !! :)

Author:  Djofullinn [ Tue 05. Oct 2004 18:35 ]
Post subject: 

Samt ekki vírus. Væntanlega driver issue eða einhver hugbúnaður sem þú hefur verið að setja upp

Author:  jens [ Tue 05. Oct 2004 21:48 ]
Post subject: 

Nei en var ad taka inn nokkur CS möpp

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/