bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Feitt burnout á Mustang 2005 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7643 |
Page 1 of 3 |
Author: | jth [ Sun 03. Oct 2004 15:40 ] |
Post subject: | Feitt burnout á Mustang 2005 |
http://www.allfordmustangs.com/images/2005Mustang.wmv ...ótrúlega bandarísk sena ![]() 300 hö, 435Nm, gegnheill öxull... = $25k -> 1800k ÍSK !! Þetta retro lúkk heillar mig - finnst þetta mjög svalur "muscle car" ![]() ![]() 2006 kemur svo út Cobra útgáfa af Mustangnum, henni eru spáð a.m.k. 500 hö! Reyndar ekki mikið "Retro" varðandi lýsinguna í þessu mælaborði - LED himnaríki: Hægt er að velja litinn í mælaborðinu eftir skapi hverju sinni: ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Sun 03. Oct 2004 15:46 ] |
Post subject: | Re: Feitt burnout á Mustang 2005 |
jth wrote: himnaríki: Hægt er að velja litinn í mælaborðinu eftir skapi hverju sinni:
![]() Þessi græni er flottastur í mælaborðinu, hvernig er það, eru þessar tölur 1800 þús í ísl. krónum það sem hann kostar nýr þarna úti ?? Ef svo þá er það alls ekki mikið ! Ætli við fáum ekki að sjá einhvern á svona tæki hérna á klakanum á næstunni ![]() Hvað vídjóið varðar, bakkandi "burnout" ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 03. Oct 2004 15:51 ] |
Post subject: | |
Hehe þetta burnout er snilld. Ég hélt fyrst að gaurinn væri að reynsluaka bílnum fyrir framan umboðið ![]() Annars er ég alveg að fíla útlitið á þessum bíl nokkuð vel. Gott dæmi um vel heppnað retro look. |
Author: | jth [ Sun 03. Oct 2004 15:59 ] |
Post subject: | |
Með fjólubláa litnum er nú ekki einu sinni hægt að sjá stafina í mælaborðinu ![]() Og já - bakkandi burnout...nú vantar mig broskall með Mullet ![]() GT týpan verður á í krinum $25k hér úti, skv. reiknivélinni góðu og flutningi upp á 150k ÍSK væri hann kominn heim á 3500k ÍSK. Ódýrari V6 týpan (210 hö, 325 Nm) er undir $20k hér úti, sömu forsendur og f.ofan koma honum heim á 2900k ÍSK. Þetta spjallborð er e.t.v. ekki markhópur þessa bíls - en miðað við þessar tölur og lofsamlega dóma sem bíllinn hefur verið að hljóta hlýtur eitthvað af þeim að rata til Íslands. Gamla góða ameríska "bang for the buck" hlutfallið ![]() |
Author: | ///Matti [ Sun 03. Oct 2004 16:32 ] |
Post subject: | |
SVALT |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 03. Oct 2004 17:47 ] |
Post subject: | |
Ég er með svona mælaborð í corvettunni minni og þetta er ótrúlega þægilegt en annars ætlar Brimborg að flytja inn nýja Mustanginn í vetur. |
Author: | Haffi [ Sun 03. Oct 2004 22:58 ] |
Post subject: | |
djéfúll væri ég til í eitt stk. ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 04. Oct 2004 00:13 ] |
Post subject: | Re: Feitt burnout á Mustang 2005 |
jth wrote: http://www.allfordmustangs.com/images/2005Mustang.wmv
...ótrúlega bandarísk sena ![]() 300 hö, 435Nm, gegnheill öxull... = $25k -> 1800k ÍSK !! Þetta retro lúkk heillar mig - finnst þetta mjög svalur "muscle car" ![]() ![]() 2006 kemur svo út Cobra útgáfa af Mustangnum, henni eru spáð a.m.k. 500 hö! Reyndar ekki mikið "Retro" varðandi lýsinguna í þessu mælaborði - LED himnaríki: Hægt er að velja litinn í mælaborðinu eftir skapi hverju sinni: ![]() isss ford er það ekki eitthvað sem maður notar á brauð ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 04. Oct 2004 01:15 ] |
Post subject: | |
Mustang er loks komin í 300 hö sem vettan er búinn að vera í 13 ár þannig að það er spurnig hvorum er meira vit í ![]() |
Author: | sindrib [ Mon 04. Oct 2004 01:24 ] |
Post subject: | |
ái þarna er illa farið með góða hluti, en djöfull þarf gaurinn að þenja þetta svo hann spóli ![]() |
Author: | Hulda [ Mon 04. Oct 2004 12:27 ] |
Post subject: | |
Gjeggjaður Mustang með svona old look að framan!! Ég mundi allavega ekki afþakka hann!! ![]() |
Author: | Dorivett [ Mon 04. Oct 2004 12:54 ] |
Post subject: | |
svaka power ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 04. Oct 2004 13:15 ] |
Post subject: | |
Það hljóta að vera svona góðar bremsur undir fordinum fyrst að hann á svona erfitt með að spóla á bremsuni ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 04. Oct 2004 17:18 ] |
Post subject: | |
lol... |
Author: | gunnar [ Mon 04. Oct 2004 17:23 ] |
Post subject: | |
Kraftmikill eður ei þá er þetta nú alveg ágætlega útlítandi bíll... Hvort sem hann sé góður eða ekki er mér alveg sama um ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |