bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Furðulegt
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7596
Page 1 of 2

Author:  Þórir [ Tue 28. Sep 2004 14:13 ]
Post subject:  Furðulegt

Skrítið en núna síðustu daga er ég hættur að sjá ólesna þræði svona merkta. Veit einhver hversvegna það er?

Author:  Maggi [ Tue 28. Sep 2004 14:18 ]
Post subject: 

Mamma þín er búin að vera að njósna um þig og opnar alla þræði á undan þér! :lol:

Author:  gunnar [ Tue 28. Sep 2004 15:09 ]
Post subject: 

Maggi wrote:
Mamma þín er búin að vera að njósna um þig og opnar alla þræði á undan þér! :lol:


Bwahahahah!!!! :)

Author:  arnib [ Tue 28. Sep 2004 17:03 ]
Post subject:  Re: Furðulegt

þórir wrote:
Skrítið en núna síðustu daga er ég hættur að sjá ólesna þræði svona merkta. Veit einhver hversvegna það er?


Það gæti mögulega haft eitthvað að gera með breytingarnar á vefsíðunni, en þó er það ólíklegt þar sem að þetta eru ansi aðskilin dæmi, síðan og spjallið.

Þú gætir prófað að eyða út Cookies í Internet Explorernum hjá þér, og athuga hvað gerir fyrir þig.

Eru fleiri að lenda í þessu?

Author:  VH E36 [ Tue 28. Sep 2004 17:17 ]
Post subject: 

Eg lenti lika i þessu en það er komið i lag nuna ???

Author:  finnbogi [ Tue 28. Sep 2004 18:16 ]
Post subject: 

þetta er líka alltaf að koma fyrir mig svo annaðs slagið er það í lagi ? :(

Author:  Þórir [ Tue 28. Sep 2004 19:27 ]
Post subject: 

Múhahha. Mamma fyndna.

Já, ég prófa þetta.

Author:  arnib [ Wed 29. Sep 2004 00:29 ]
Post subject: 

Það gæti líka hafa haft eitthvað með 'sessions' vandamál að gera, en svo virðist vera sem að spjallið hafi verið að ná hámarksfjölda af sessions miðað við ákveðnar stillingar sem voru í gangi.

Ég er búinn að gera breytingu á því, og vonandi hættir þetta rugl núna.

Author:  Þórir [ Wed 29. Sep 2004 08:29 ]
Post subject: 

Hmmm. Ég hreinsaði líka út cookies og núna virkar þetta, hvort sem þetta var vegna cookies eða þess sem þú lagaðir. Var bara svona í vinnunni. Anyhow, þetta virkar núna.

Takk

Author:  hjortur [ Mon 17. Jan 2005 10:17 ]
Post subject: 

Humm, núna er ég að lenda í vandræðum með firefox.

Ef ég logga mig inn með hakað í muna eftir mér, þá gleymir hún mér samt.
Ef að ég nota IE hins vegar þá er þetta ekkert mál.

Ég er með firefox stilltan þannig að hann ætti að taka á móti öllum cookies.

Er taflan fyrir sessions nokkuð að springa aftur ?

Author:  gunnar [ Mon 17. Jan 2005 10:19 ]
Post subject: 

Hef verið að lenda í þessum stundum líka.

Author:  hjortur [ Mon 17. Jan 2005 10:22 ]
Post subject: 

humm firefox er að fríka á því að cookie er stílað á www.bmwkraftur.is.
Ef að maður notar bmwkraftur.is, þá helst maður bara loggaður inn á meðan glugginn er opinn.

Author:  benni MS [ Mon 17. Jan 2005 11:30 ]
Post subject: 

þetta hefur komið fyrir min örfáum sinnum það er þá yfirleitt ef að ég er ekki buin að ´´logga´´ mig inn i einhvern tima og fer inn án þess að skoða allt þá á þetta til að detta út! :roll:

Author:  Haffi [ Mon 17. Jan 2005 14:34 ]
Post subject: 

never happens here.
IE << =)

Author:  gstuning [ Mon 17. Jan 2005 15:00 ]
Post subject: 

Aldrei nein vandamál hjá mér

Firefox

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/