bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýji getzinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7548 |
Page 1 of 3 |
Author: | sindrib [ Fri 24. Sep 2004 11:14 ] |
Post subject: | Nýji getzinn |
þetta er auðvitað enginn bmw en hann verður að duga meðan porscheinn er í viðgerð en ég var samt að fá mér þennan Hyundai ![]() ![]() ![]() ef að þessar myndir virka ekki þá er hægt að finna þær hér ![]() http://www.cardomain.com/memberpage/532513/2 |
Author: | Jss [ Fri 24. Sep 2004 11:18 ] |
Post subject: | |
Mjög smekklegur bíll og munar miklu um 17". ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 24. Sep 2004 11:20 ] |
Post subject: | |
Huggulegur bíll barasta, til hamingju ![]() |
Author: | fart [ Fri 24. Sep 2004 11:25 ] |
Post subject: | |
við þurfum að taka spyrnu, ég mæti á Yarisnum. Flottur bíll, og bling bling felgur maður ![]() |
Author: | sindrib [ Fri 24. Sep 2004 11:31 ] |
Post subject: | |
fart wrote: við þurfum að taka spyrnu, ég mæti á Yarisnum.
Flottur bíll, og bling bling felgur maður ![]() já ég væri til í það það eru mjög svipaðr tölur víst á þessum og svona t sport yaris ![]() og takk fyrir þetta ![]() |
Author: | jens [ Fri 24. Sep 2004 11:42 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara þræl smart, liturinn og 17" er að gera mikið fyrir bílinn. |
Author: | gstuning [ Fri 24. Sep 2004 11:47 ] |
Post subject: | |
Afhverju varstu að kaupa bíl á meðan porsche er í viðgerð og þá nýjan?? Þetta meikar ekkert sense fyrir mér |
Author: | Aron [ Fri 24. Sep 2004 11:58 ] |
Post subject: | |
Vetrarbíll? ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 24. Sep 2004 12:08 ] |
Post subject: | |
Aron wrote: Vetrarbíll?
![]() Hvað kostar að eiga svona bíl í 8 mánuði þangað til Í Apríl?? segum 17kall á mán = 136 + tryggingar Fyrir þann pening væri hægt að kaupa sér beater á 20kall sem er skoðaður og þarf að laga, gera við fyrir 40kall(gefandi að hann sé eitthvað bilaður) total = 80kall,, þá er hægt að skipta um olíu, síur, dekk, og fleira áður en þú ert kominn í 136kall, og þegar þú vilt losna við hann þá selurru hann á 100kall, þá er það 36þús í 8mán = 4.5mán ![]() sounds cheaper to me |
Author: | fart [ Fri 24. Sep 2004 12:14 ] |
Post subject: | |
ég átti einu sinni druslu, 318i BMW E30 soldið slappan sem ég eignaðist í einhverju mixi. Það er á vafa dýrasti bíll í rekstri sem ég hef eignast, allavega hlutfallslega, hugsanlega næst dýrasti total. Fyrir utan að vera vesenisfrír með nýjan bíl, sem er náttúrulega alveg magnað þá ertu í ábyrgð, en með baukinn þá veistu aldrei hversu djúpt þú þarft að fara í vasana eða hversu lengi þú ert bíllaus þegar þetta fer að bila. ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 24. Sep 2004 12:18 ] |
Post subject: | |
fart wrote: ég átti einu sinni druslu, 318i BMW E30 soldið slappan sem ég eignaðist í einhverju mixi.
Það er á vafa dýrasti bíll í rekstri sem ég hef eignast, allavega hlutfallslega, hugsanlega næst dýrasti total. Fyrir utan að vera vesenisfrír með nýjan bíl, sem er náttúrulega alveg magnað. ![]() Þá hefurru ekki keypt réttan bíl ![]() þótt að það sé verið að kaupa ódýra bíla þá þarf að skoða þá eins og nýja, fara vel yfir og skoða hvað er bilað og hvað þarf að gera við bráðum eða á eftir að klikka á meðan þú dröslast á þessu ég hefði getað keypt Daihatsu Charade 1000cc 3cyl ´91 á 60kall skoðaður athugasemdarlaust, gaurinn sem átti hann vann í skoðunarstöðinni og ég var að fara með Fiat Turboinn minn sem ég keypti á 50kall og hann var að detta í sundur Hefði óskað að ég hefði verslað þennan Daihatsu í staðinn þá ætti ég hann mögulega ennþá |
Author: | fart [ Fri 24. Sep 2004 12:21 ] |
Post subject: | |
tók þennan E30 blint uppí og átti hann fyrir minna en ekkert. En flottur Getz allavega. what you want is what you getz |
Author: | Jss [ Fri 24. Sep 2004 12:42 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Fyrir utan að vera vesenisfrír með nýjan bíl, sem er náttúrulega alveg magnað þá ertu í ábyrgð, en með baukinn þá veistu aldrei hversu djúpt þú þarft að fara í vasana eða hversu lengi þú ert bíllaus þegar þetta fer að bila.
![]() Þetta er einmitt það sem myndi heilla mann meira ef maður er með svona bíl eins og Sindri er með að hafa bíl sem er safe. ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 24. Sep 2004 13:06 ] |
Post subject: | |
Þið ný-bíla fólk ![]() |
Author: | sindrib [ Fri 24. Sep 2004 13:15 ] |
Post subject: | |
ég keypti einfald lega af því ég hef alltaf fílað getzan, þeir eru lang skástu smábílarnir á markaðnum, ég fékk hann á starfsmanna tilboði og það er ekki hægt að treysta mikið á 25 ára gamlan porsche sem þarfnast mikils viðhalds. og svo kostar sama sem ekkert að eiga porscheinn, þannig að ég sá enga fyrir stöðu, svo ég ákvað bara að skella mér á þetta, ég get alveg sagt það að þessi bíll er sífellt að koma á óvart |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |