bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig stendur á því að tölvan hagar sér svona.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7509 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Tue 21. Sep 2004 14:45 ] |
Post subject: | Hvernig stendur á því að tölvan hagar sér svona.... |
Þegar ég opna vlc þá er allt í lagi.. en þegar ég reyni að spila einhvern vídjó fæl þá fer cpu usage uppí 100% og tölvan haxast.. get ekki spilað vídjó lengur og það fer hrikalega í taugarnar á mér. |
Author: | oskard [ Tue 21. Sep 2004 14:54 ] |
Post subject: | |
ekki að þetta komi þínu vandamáli við en tölvur eiga að vera í 100% load þegar þær spila vídjó ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 21. Sep 2004 15:02 ] |
Post subject: | |
Hvaða processes eru í gangI? |
Author: | BMWaff [ Tue 21. Sep 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
Farðu í process og raðaðu eftir CPU.. ættir að sjá hvað er með svona mikil læti... |
Author: | jth [ Tue 21. Sep 2004 15:26 ] |
Post subject: | |
Kristján: Gerist þetta með hvaða fæl sem er? Alveg sama hversu stór, hvaða format etc? Allar athugasemdir sem komnar eru eru góðar. Eina sem mér dettur í hug er að indexinn á fælnum sé ónýtur, og VLC sé að reyna að skanna fælinn. Kveiktu á glugganum sem heitir "Messages" í VLC, CTRl+M. SPilaðu fælinn svo, og segðu okkur hvort að þar séu að hrúgast upp villuboð. oskard wrote: ...en tölvur eiga að vera í 100% load þegar þær spila vídjó
![]() Hmm...hvaða tölvur eru það ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 21. Sep 2004 15:42 ] |
Post subject: | |
http://aey.is/kristjan/messages |
Author: | oskard [ Tue 21. Sep 2004 15:42 ] |
Post subject: | |
jth wrote: Kristján: Gerist þetta með hvaða fæl sem er? Alveg sama hversu stór, hvaða format etc?
Allar athugasemdir sem komnar eru eru góðar. Eina sem mér dettur í hug er að indexinn á fælnum sé ónýtur, og VLC sé að reyna að skanna fælinn. Kveiktu á glugganum sem heitir "Messages" í VLC, CTRl+M. SPilaðu fælinn svo, og segðu okkur hvort að þar séu að hrúgast upp villuboð. oskard wrote: ...en tölvur eiga að vera í 100% load þegar þær spila vídjó ![]() Hmm...hvaða tölvur eru það ![]() allar tölvur sem geta spilaði vídjó. |
Author: | Haffi [ Tue 21. Sep 2004 15:48 ] |
Post subject: | |
well mín er að drolla þetta í 10-15% ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 21. Sep 2004 16:05 ] |
Post subject: | |
Fer þetta alltaf í rugl sama hvaða player þú notar? ... ef ekki þá prófa að uninstalla/installa hann(playerinn) aftur. ... ef það er enn í fokki þá eru codecar líklega að reyna eitthvað sem ekki er hægt(gamlir) Ég er enginn snillingur í þessu en þetta er það sem mér dettur í hug ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 21. Sep 2004 16:22 ] |
Post subject: | |
ég setti inn ace mega codecs pack um leið og ég setti tölvuna upp. Gætu þeir verið að fuckast eitthvað upp? |
Author: | gstuning [ Tue 21. Sep 2004 16:35 ] |
Post subject: | |
Keyrðu spybot og adaware, uppfærðu bæði áður, þá lagast þetta |
Author: | jth [ Tue 21. Sep 2004 16:37 ] |
Post subject: | |
Ég hef gegnumgangandi haft slæma reynslu af codec-pökkum. Langbest er að nota VLC og eingöngu VLC. (Mig minnir endilega að ég hafi aldrei bætt við codecum og VLC hafi getað spilað allt so far) Af villuboða straumnum myndi ég vilja draga þá ályktun að þessi fæll sé í hakki hjá þér. Lætur tölvan jafn illa með hvaða video fæl sem er? Ef þetta er virkilega bundið við einstaka fæla hjá þér, byrjaðu þá að renna þeim í gegnum DivFix: http://files.divx-digest.com/software/edit/DivFix110.zip |
Author: | grettir [ Tue 21. Sep 2004 18:53 ] |
Post subject: | |
Ég hef lent í þessu og þá var það explorer-inn sem var að reyna birta eitthvað dimension, bitrate og eitthvað svoleiðis bull um leið og ég opnaði möppu sem innihélt .avi skrá. Ef skráin var skemmd eða í einhverjum codec sem var ekki installed, þá fór allt í 100% Hér er lausn við því Sakar ekki að prófa. |
Author: | Thrullerinn [ Tue 21. Sep 2004 21:12 ] |
Post subject: | |
grettir wrote: Ég hef lent í þessu og þá var það explorer-inn sem var að reyna birta eitthvað dimension, bitrate og eitthvað svoleiðis bull um leið og ég opnaði möppu sem innihélt .avi skrá. Ef skráin var skemmd eða í einhverjum codec sem var ekki installed, þá fór allt í 100%
Hér er lausn við því Sakar ekki að prófa. Þetta kallast að hitta naglann á höfuðið !! Clicking AVI Files on explorer causing 100% CPU Usage "Well windows seem to have a REALLY big problem when it comes to reading AVI files. It seems that when you click on an AVI file in explorer, it'll try to read the entire AVI file to determine the width,height, etc. of the AVI file (this is displayed in the Properties window). " |
Author: | Arnar [ Tue 21. Sep 2004 23:31 ] |
Post subject: | |
Hentu bara Explorernum og settu upp Mozilla Firefox !! miklu betri vafrari ![]() Þú getur dl honum á hugi.is |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |