bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað finnst ykkur vera hæfilegt afl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7507
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Mon 20. Sep 2004 17:49 ]
Post subject:  Hvað finnst ykkur vera hæfilegt afl

Mér datt í hug að senda inn smá könnun yfir hvað ykkur finnst vera hæfilegt.

Hversu lágt sættið þið ykkur við.

Ég setti inn nokkra bíla til viðmiðunnar.

Author:  saemi [ Mon 20. Sep 2004 18:00 ]
Post subject: 

ágætis spurning.

Ég segi 150

Author:  Day [ Mon 20. Sep 2004 18:39 ]
Post subject: 

Já sammála.. 150 lágmark!
Svona melló að hafa 170-190 kannski..

Minn 320i rétt sleppur í 150 :)

Author:  fart [ Mon 20. Sep 2004 19:06 ]
Post subject: 

Day wrote:
Já sammála.. 150 lágmark!
Svona melló að hafa 170-190 kannski..

Minn 320i rétt sleppur í 150 :)


þú ert að misskilja vinur, það er verið að tala um hestöfl á tonn, þinn er væntanlega uþb 120 hestar á tonn.

Author:  Day [ Mon 20. Sep 2004 19:23 ]
Post subject: 

fart wrote:
Day wrote:
Já sammála.. 150 lágmark!
Svona melló að hafa 170-190 kannski..

Minn 320i rétt sleppur í 150 :)


þú ert að misskilja vinur, það er verið að tala um hestöfl á tonn, þinn er væntanlega uþb 120 hestar á tonn.


jámm fór líka að pæla í þessu.. hann setti E46 330i til viðmiðunar í 150.. nennti ekki að leiðrétta mig thanx anyway :)

Author:  Svezel [ Mon 20. Sep 2004 19:38 ]
Post subject: 

Er þetta hlutfall til? Vill maður ekki alltaf meira :?:

Author:  arnib [ Mon 20. Sep 2004 20:15 ]
Post subject: 

Það fer eftir því hversu bókstaflega þessi spurning er meint,
það stendur "hæfilegt", en hvað er átt við með því?

Ef það er raunverulega verið að meina hvað er hæfilegt, en
ekki hvað manni langar mest og allt þetta, þá held ég að um 150 hö/tonn sé góð viðmiðunartala.

Ef meiningin er hinsvegar hvað manni dreymir um að gera, og
hvaða hlutfall litli street racerinn minn ætti að hafa, þá held ég að þessi tala fari fljótt upp í 200.. (og svo lengra..)

Author:  fart [ Mon 20. Sep 2004 20:52 ]
Post subject: 

talandi af reynslu, þá væri ég alveg til í meira ne 220hp/tonn

:naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty:

Svezel speaks the truith.. Maður vill alltaf meira.

Author:  íbbi_ [ Mon 20. Sep 2004 20:59 ]
Post subject: 

maður vill náttúrulega alltaf sem flest hö, en annars er þetta svo breytilegt eftir því um hvernig bíl ræðir og í hvað maður hafði ætlað sér að nota bílin, maður gerir ekki sömu kröfu á bíl sem maður kaupir sér sem leikfang og bíl sem maður ætlar að nota í skólan

Author:  jonthor [ Tue 21. Sep 2004 07:06 ]
Post subject: 

Minn er rétt um 130 og þar sem spurningin er hvar er svona entry level þá finnst mér það ákkúrat vera 2,5 lítra 6cyl vélin. Það er svo rosalega mikill munur á 2 lítra vélinni og 2,5 að mér hefur alltaf fundist að frá og með 2,5 lítra vélinni sé bmw-inn orðinn "kraftmikill" :lol:

Author:  gstuning [ Tue 21. Sep 2004 09:03 ]
Post subject: 

Ég setti 270hp/tonn því að það er markið sem ég ætla mér að ná með vélinni minni, 1250kg og 337hö :)

Fínar tölur sko
112hö/líter
270hö/tonnið

Author:  sindrib [ Tue 21. Sep 2004 10:30 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ég setti 270hp/tonn því að það er markið sem ég ætla mér að ná með vélinni minni, 1250kg og 337hö :)

Fínar tölur sko
112hö/líter
270hö/tonnið



eitthvað svipað og þessi
http://www.cardomain.com/memberpage/309744

Author:  davidg [ Tue 21. Sep 2004 10:35 ]
Post subject: 

Ég kaus 130, en mikið djöfull verður erfit að fara niður..
Ekki kannksi það gáfulegast að byrja á 540,
fæ ekki þá ánægju að vinna mig upp..

Author:  fart [ Tue 21. Sep 2004 10:40 ]
Post subject: 

þetta er eiginlega Flyhatsu :shock: :naughty:

Author:  sindrib [ Tue 21. Sep 2004 11:05 ]
Post subject: 

fart wrote:
þetta er eiginlega Flyhatsu :shock: :naughty:


hehe, þetta er engin smá græja mar
það er meira svona á www.daihard.org

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/