bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gemballa GT700 (og 600) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7408 |
Page 1 of 1 |
Author: | fart [ Mon 13. Sep 2004 14:41 ] |
Post subject: | Gemballa GT700 (og 600) |
Einn gaur á M5board var að fá sér GT600 (BLACK M5). Sjáði þessi kvikindi, já og guess the hp... its in the name. ![]() ![]() ![]() ![]() Já og til að bæta gráu ofaná svart...... þeir eru að koma með GT750 ![]() |
Author: | Jss [ Mon 13. Sep 2004 14:55 ] |
Post subject: | |
Það var einmitt einn svona GT700 á Porsche sýningunni í Perlunni, eða hvort það hafi átt eftir að breyta vélarhlutanum. ![]() Var að vísu eitthvað búið að tala um það á öðrum þræði á spjallinu. ![]() Ég myndi ekki slá hendinni við svona. ![]() |
Author: | iar [ Mon 13. Sep 2004 15:37 ] |
Post subject: | |
Hvernig er það, er ekki líka hægt að fá alvöru Porsche í þessu Gembala útgáfum? Eða er þetta bara Cayenne mods gaurar? |
Author: | fart [ Mon 13. Sep 2004 15:41 ] |
Post subject: | |
http://www.gemballa.com/ Allt range-ið þarna. |
Author: | bebecar [ Mon 13. Sep 2004 20:16 ] |
Post subject: | |
Það virðist alveg ómögulegt að gera þennan bíl þokkalega flottan útlitslega.... þetta er herfilega ljótt... en hvað vélaraflið varðar... ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 13. Sep 2004 20:18 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Það virðist alveg ómögulegt að gera þennan bíl þokkalega flottan útlitslega.... þetta er herfilega ljótt... en hvað vélaraflið varðar...
![]() Er ekki alveg að ná þessari Clarkson fobiu,,, mér finnst þetta gríðarlega smekklegir bílar |
Author: | fart [ Mon 13. Sep 2004 20:22 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta alveg geðveikislega töff. Eins og mér finnst venjulegur lamaður útlitslega. |
Author: | íbbi_ [ Mon 13. Sep 2004 20:23 ] |
Post subject: | |
mér líka, flottasti glamúrjepplingurinn þetta átti að koma fyrir neðan hjá alpina |
Author: | bjahja [ Mon 13. Sep 2004 22:43 ] |
Post subject: | |
Mér finnsta hann ekki flottur venjulega, en þessi finnst mér frekar töff ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 13. Sep 2004 23:15 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Mér finnst þetta alveg geðveikislega töff.
Eins og mér finnst venjulegur lamaður útlitslega. Alveg sammála. Þeir eru alveg herfilega ljótir orginal en þessir eru sjúklega töff ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 14. Sep 2004 08:52 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessir bílar mjög fallegir.. Alla vega skárri en td, lexus jepparnir og X3 tildæmis.. ÞAÐ ER LJÓTUR BÍLL! Afsakið að ég segi það ![]() |
Author: | Eggert [ Tue 14. Sep 2004 09:05 ] |
Post subject: | |
Ég tek undir það.. X3 er ekki fallegur. |
Author: | Jss [ Tue 14. Sep 2004 09:22 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Ég tek undir það.. X3 er ekki fallegur.
Ég má til með að spyrja af hverju? Núna er hægt að fá öðruvísi stuðara á þá sem eru þá samlitaðir bílnum, þetta með ósamlituðu stuðarana finnst mér hafa farið mest í fólk. ![]() |
Author: | sindrib [ Tue 14. Sep 2004 09:25 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Eggert wrote: Ég tek undir það.. X3 er ekki fallegur. Ég má til með að spyrja af hverju? Núna er hægt að fá öðruvísi stuðara á þá sem eru þá samlitaðir bílnum, þetta með ósamlituðu stuðarana finnst mér hafa farið mest í fólk. ![]() án þess að vera hlut drægur neitt þá hefur x3 alltaf heillað mig sko ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 14. Sep 2004 10:52 ] |
Post subject: | |
Eitthvað minnir mig að einhver hefði talað um að flestar þessar "cosmetic" breytingar á þessum jeppa hefðu verið gerðar upp í Bílabúð Benna. Annars finnst mér X3 afskaplega misheppnaður jeppi hvað útlit varðar. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |