bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gemballa GT700 (og 600)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7408
Page 1 of 1

Author:  fart [ Mon 13. Sep 2004 14:41 ]
Post subject:  Gemballa GT700 (og 600)

Einn gaur á M5board var að fá sér GT600 (BLACK M5).

Sjáði þessi kvikindi, já og guess the hp... its in the name.

ImageImage
ImageImage

Já og til að bæta gráu ofaná svart...... þeir eru að koma með GT750 :shock:

Author:  Jss [ Mon 13. Sep 2004 14:55 ]
Post subject: 

Það var einmitt einn svona GT700 á Porsche sýningunni í Perlunni, eða hvort það hafi átt eftir að breyta vélarhlutanum. :?

Var að vísu eitthvað búið að tala um það á öðrum þræði á spjallinu. :?

Ég myndi ekki slá hendinni við svona. ;)

Author:  iar [ Mon 13. Sep 2004 15:37 ]
Post subject: 

Hvernig er það, er ekki líka hægt að fá alvöru Porsche í þessu Gembala útgáfum? Eða er þetta bara Cayenne mods gaurar?

Author:  fart [ Mon 13. Sep 2004 15:41 ]
Post subject: 

http://www.gemballa.com/
Allt range-ið þarna.

Author:  bebecar [ Mon 13. Sep 2004 20:16 ]
Post subject: 

Það virðist alveg ómögulegt að gera þennan bíl þokkalega flottan útlitslega.... þetta er herfilega ljótt... en hvað vélaraflið varðar... :shock:

Author:  Alpina [ Mon 13. Sep 2004 20:18 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Það virðist alveg ómögulegt að gera þennan bíl þokkalega flottan útlitslega.... þetta er herfilega ljótt... en hvað vélaraflið varðar... :shock:


Er ekki alveg að ná þessari Clarkson fobiu,,,
mér finnst þetta gríðarlega smekklegir bílar

Author:  fart [ Mon 13. Sep 2004 20:22 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta alveg geðveikislega töff.

Eins og mér finnst venjulegur lamaður útlitslega.

Author:  íbbi_ [ Mon 13. Sep 2004 20:23 ]
Post subject: 

mér líka, flottasti glamúrjepplingurinn

þetta átti að koma fyrir neðan hjá alpina

Author:  bjahja [ Mon 13. Sep 2004 22:43 ]
Post subject: 

Mér finnsta hann ekki flottur venjulega, en þessi finnst mér frekar töff 8)

Author:  Svezel [ Mon 13. Sep 2004 23:15 ]
Post subject: 

fart wrote:
Mér finnst þetta alveg geðveikislega töff.

Eins og mér finnst venjulegur lamaður útlitslega.


Alveg sammála. Þeir eru alveg herfilega ljótir orginal en þessir eru sjúklega töff 8)

Author:  gunnar [ Tue 14. Sep 2004 08:52 ]
Post subject: 

Mér finnst þessir bílar mjög fallegir.. Alla vega skárri en td, lexus jepparnir og X3 tildæmis.. ÞAÐ ER LJÓTUR BÍLL! Afsakið að ég segi það :x

Author:  Eggert [ Tue 14. Sep 2004 09:05 ]
Post subject: 

Ég tek undir það.. X3 er ekki fallegur.

Author:  Jss [ Tue 14. Sep 2004 09:22 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Ég tek undir það.. X3 er ekki fallegur.


Ég má til með að spyrja af hverju?

Núna er hægt að fá öðruvísi stuðara á þá sem eru þá samlitaðir bílnum, þetta með ósamlituðu stuðarana finnst mér hafa farið mest í fólk. ;)

Author:  sindrib [ Tue 14. Sep 2004 09:25 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Eggert wrote:
Ég tek undir það.. X3 er ekki fallegur.


Ég má til með að spyrja af hverju?

Núna er hægt að fá öðruvísi stuðara á þá sem eru þá samlitaðir bílnum, þetta með ósamlituðu stuðarana finnst mér hafa farið mest í fólk. ;)


án þess að vera hlut drægur neitt þá hefur x3 alltaf heillað mig sko :wink:

Author:  Thrullerinn [ Tue 14. Sep 2004 10:52 ]
Post subject: 

Eitthvað minnir mig að einhver hefði talað um að flestar þessar "cosmetic"
breytingar á þessum jeppa hefðu verið gerðar upp í Bílabúð Benna.

Annars finnst mér X3 afskaplega misheppnaður jeppi hvað útlit varðar. :(

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/