bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Merkilegur Porsche á götunum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7381
Page 1 of 3

Author:  Thrullerinn [ Sat 11. Sep 2004 17:49 ]
Post subject:  Merkilegur Porsche á götunum

Sá þennan á Selfossi áðan, spjallaði aðeins við eigandan sem var búinn
að gera hann svolítið upp. Ég hélt að ég hefði séð alla skrítnu "sportbílana" á landinu.. :?
Þetta er 1975 árg, með 2,7L vél, einhver 200+ hestöfl..
Myndirnar tala sínu máli :)

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  jens [ Sat 11. Sep 2004 17:55 ]
Post subject: 

Uff þetta er flottur bíll, gaman væri ef einhver pro kæmi með info um bílinn.

Author:  F2 [ Sat 11. Sep 2004 18:10 ]
Post subject: 

já... þetta er 914 bíll með 916 brettabólgunum.... það er 2.7 911 mótor í þessu..... þetta er bara flottur bíll....... hann er búinn að vera hér á landi í mörg ár þessi bíll... 911 mótorinn var settur í hér

Author:  Benzari [ Sat 11. Sep 2004 19:19 ]
Post subject: 

Þessi mætti á DE samkomuna síðasta haust, sá eini úr Porsche-klúbbnum minnir mig.

Author:  F2 [ Sat 11. Sep 2004 19:39 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Þessi mætti á DE samkomuna síðasta haust, sá eini úr Porsche-klúbbnum minnir mig.


Hey... við vorum tveir.. ég var þarna líka :evil:

Author:  Benzari [ Sat 11. Sep 2004 21:09 ]
Post subject: 

:oops: Sorry, langtímaminnið er í helgarfríi.

Author:  Spiderman [ Sat 11. Sep 2004 22:09 ]
Post subject: 

Geggjaður 8) Sá hann einmitt á Perlusamkomunni í fyrra 8) Það hefur lítið farið fyrir þessum bíl, þrátt fyrir að hann hafi verið hér síðan 1982 8) Það er svo magnað að það er fullt af þessum Porkerum sem maður sér aldrei, sá t.d í fyrsta skipti á föstudaginn 2000 módel af 911 sem er bara búið að keyra um 15 þúsund á fjóru og hálfu ári :roll: Sem er sama og sumarkeyrslan mín 8)

Author:  Spiderman [ Sat 11. Sep 2004 22:12 ]
Post subject: 

Það er svona langtíma markmið hjá mér að sjá alla Porsche á Íslandi, ef einhver á eitthvað af gömlum myndum má hann endilega senda mér þær. Mig vantar t.d myndir af fyrsta Porkernum sem var fluttur inn til landsins af stofnanda BogL og síðan væri ég til í myndir af hvíta 911 bílnum á Dalvík og eitthvað annað góðgæti :lol:

Author:  HelgiPalli [ Sat 11. Sep 2004 22:20 ]
Post subject: 

Ég á einhverstaðar mynd af hvítum 911 frá Dalvík úr bílablaðinu Bíllinn, finn bara ekki blaðið!

Töff númer á þessum rauða :)

Author:  Spiderman [ Sat 11. Sep 2004 22:31 ]
Post subject: 

HelgiPalli wrote:
Ég á einhverstaðar mynd af hvítum 911 frá Dalvík úr bílablaðinu Bíllinn, finn bara ekki blaðið!

Töff númer á þessum rauða :)


Hvar finn ég þessi gömlu blöð, er þetta til á bókasöfnum! Ef þú finnur þessa mynd, máttu endilega pósta henni :lol: Ég sá einn hvítan af sömu árgerð sem var fluttur inn í sumar :shock:

Author:  oskard [ Sat 11. Sep 2004 22:32 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
HelgiPalli wrote:
Ég á einhverstaðar mynd af hvítum 911 frá Dalvík úr bílablaðinu Bíllinn, finn bara ekki blaðið!

Töff númer á þessum rauða :)


Hvar finn ég þessi gömlu blöð, er þetta til á bókasöfnum! Ef þú finnur þessa mynd, máttu endilega pósta henni :lol: Ég sá einn hvítan af sömu árgerð sem var fluttur inn í sumar :shock:


912 þá kannski ?

það kom allvegana einn 912 inn í sumar svona kremhvítur og á heima í Byggðarenda :)

Author:  Spiderman [ Sat 11. Sep 2004 22:58 ]
Post subject: 

Það er rétt þetta var 912 bíll :wink: , sá hann reyndar bara á ferðinni en ég þarf að skoða hann við tækifæri.

Author:  Eggert [ Sat 11. Sep 2004 23:06 ]
Post subject: 

Ég keyrði þennan bíl fyrir löngu síðan á einhverju bílastæði þar sem hann var í málun(var að vinna þar). Það er þröngt inní þessu helvíti, nettur bíl engu að síður, klassík.

Author:  Gulag [ Sun 12. Sep 2004 13:01 ]
Post subject: 

þessi 914 var brúnn fyrir mörgum árum, og 4 cyl,

Author:  Thrullerinn [ Mon 13. Sep 2004 20:55 ]
Post subject: 

Fór og leitaði að "speccum" fyrir bílinn..

Fann þessa síðu

http://www.pelicanparts.com/914/914tech_specs.htm

T.d. þetta:
Performance 1.7L 1.8L 2.0L
Top speed in kph/mph 173 175 185 km/h
Acceleration from 0-100 km 13 12 10.5 sec.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/