bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

alþjóðavæðing
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7371
Page 1 of 1

Author:  ta [ Sat 11. Sep 2004 01:10 ]
Post subject:  alþjóðavæðing

hvað finnst ykkur , gott/slæmt

sem starfsmanni finnst mér það slæmt,
gerir atvinnurekanda færi á að fá
starfsmann með meiri þekkingu/reynslu með
lægri launakröfur, þá er mitt starf í
hættu.
mínusar fyrir atvinnurekanda eru
tungumál.
plúsar, ég gæti fengið vinnu hvar sem
er , næstum því..

en fyrir atvinnurekendur eru fullt af
plúsum, opnast dyr til að fá fært
fólk til að leysa af hina með
launakröfurnar, ef tungumál er
ekki issue.

jafnvel, taka upp fyrirtæki og
færa þau út til landa með ódýrara
vinnuafl.

getum við stoppað það?
til að halda vinnunni.
það erum jú oft við sem
komum fyrirtækinu af stað,
og eru þetta launin?

en svo er náttlege hlið atvinnurekandans,
hann vil vera þar sem er ódýrt vinnuafl?
svo hann græði mest .....

Author:  Alpina [ Sat 11. Sep 2004 07:03 ]
Post subject: 

Vantar að setja þetta upp í RÍMNA-form

Author:  gstuning [ Sat 11. Sep 2004 13:03 ]
Post subject: 

Fer eftir vinnunni sem þú ert í,,

ef þú ert verkamaður þá myndi ég segja að það sé soldið vesen,,

en ef þú ert einhver skrifstofu gaur eða með flotta menntun þá held ég að það séu minni líkur að manni verði skipt út fyrir ódýrarri starfsmann því að þeir hafa sömu eða svipaðar kröfur og þú og íslensk fyritæki bjóða hvort eð er verri laun enn önnur í evrópu þannig að sá sem býr úti getur auðveldar fengið betri vinnu enn á íslandi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/