bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Drifting og Drift Bible
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7328
Page 1 of 3

Author:  gstuning [ Tue 07. Sep 2004 23:23 ]
Post subject:  Drifting og Drift Bible

Jæja þeir sem eru búnir að horfa á drift bible langar þér að fara drifta :)

Ég veit að í lokin á akstrinum á is-inum mínum þá var mér farið að finnast mjög þægilegt og auðvelt að drifta og slæda, og ég var alveg ósmeykur við að hafa stýrið í meira en heilan hring að beygja í vitlausa átt heldur en ég var að fara

og ég var sjálfur farinn að nota bremsu tæknina til að upsetta bílinn til að fá hann meira á hlið,

ég prufaði meira að segja um daginn að nota shift lock tæknina til að fá II bílinn minn til að drifta í beygju,, það var mjög skrítið að vera bara á engri gjöf eða bremsun og á fleygi ferð í beygju, allt öðruvísi en að drifta undir gjöf,

Það eina tip sem ég get gefið þeim sem ætla sér eitthvað að fara fíflast við að renna til og slæda útum allt er að byrja ekki á handbremsu tækni eins og í myndbandinu,,
Ég myndi mæla með því að æfa sig í snjó,, og komandi vetur ætti að vera eitthvað til að hlakka til :)

Annað, ekki láta ykkur detta það í hug að vera með bilað eða skemmt fjöðrunarkerfi og ætla að vera að þessu,
bilaðir demparar og slappir gormar eða fóðringar gefa vitlausan fílíng um hvernig bílinn er að haga sér, það er #1 hvort sem er að vera með heilt fjöðrunarkerfi

En til að byrja með þá er Læsing númer eitt,, og það er það sem gerði Twincaminn að því sem hann er þekktastur fyrir á íslandi,, að vera á hlið í næstu beygju og beygjunni á eftir henn ;)

Ég held að ég hafi lært eitthvað af þessu video-i en er samt ekki viss hvað það er, en veit að það styttist í það að maður getur aftur farið að leika sér,

Muna!!! ekki gera eins og ég hef sýnt á video að leika sér í kringum aðra bíla,, það er algjört no no

Author:  finnbogi [ Tue 07. Sep 2004 23:28 ]
Post subject: 

eitt gleymdist

AMEN ! [-o<

Author:  Svezel [ Tue 07. Sep 2004 23:31 ]
Post subject: 

Já mér fannst líka fyndið þegar hann var að tala um að maður ætti að byrja á handbremsutækninni til að hefja slide. Það á nú ekki að þurfa á afturdrifsbíl.

Það vantar bara almennilegt svæði til að drifta á, eða a.m.k. til að æfa sig á. Sérstaklega núna þegar allar götur eru orðnar kantaðar og búið að troða umferðareyjum út um allt. Ég hef engan áhuga á að lenda á kanti :?

Author:  HPH [ Tue 07. Sep 2004 23:40 ]
Post subject: 

og muna eitt vera meið báðar hendur á stír (nema þegar verið að skipta um gír) það getur verði dýrt að vera svalur eða að aka með 3-4 putta á stírinu.

Author:  gstuning [ Tue 07. Sep 2004 23:45 ]
Post subject: 

HPH wrote:
og muna eitt vera meið báðar hendur á stír (nema þegar verið að skipta um gír) það getur verði dýrt að vera svalur eða að aka með 3-4 putta á stírinu.


Það driftar enginn í einhverju laid back cruise mode,
þú sittur uppréttur og ein hendi er alveg nóg ef þú ert með vökvastýri því að ef þú gerir rétt þá er slædið alveg laus við trufling í stýri og mega smooth,

En það sem ég held að þú sért að meina er að snúa ekki stýrinu með opna hendi eins og maður á það til að gera, þótt að maður alveg hættir því þegar maður einbeitir sér að því að stýra rétt og að rev mathca, sem sökkar feitt á bílum með lélegt throttle response,

En rev mathcing er bara gamann, það tekur góðan tíma að ná á hreint, ég er nú kominn með það á golfinum hans stefáns en náði því aldrei á is-inum því að bremsu pedallinn var svo mikið á vitlausum stað,, en það verður annað uppá teninginn núna, S50 = heavy easy rev matching

Author:  oskard [ Wed 08. Sep 2004 00:00 ]
Post subject: 

Það sem skiptir máli eins og gunni segir er góð og stíf fjöðurn góðar fóðringar og l æ s i n g það er hættulegt að drifta án þessa hluta

Author:  ta [ Wed 08. Sep 2004 20:06 ]
Post subject: 

ég er nú ekki með læsingar á mínum,
en eg hendi honum samt í hliðarskrið og spóla,
og kalla það slide.
hef samt góðan samanburð því bíllin sem
ég átti á undan þessum var læstur 3,0 24v
omega 211 hestöfl.

omegan var skemmtilegri (bara í þessu), þurfti
ekki að henda henni eins til að losa
afturendann.

get heldur ekki séð að stíf fjöðrun sé must,
meinaru til að vellta ekki?

Author:  gstuning [ Wed 08. Sep 2004 23:20 ]
Post subject: 

ta wrote:
ég er nú ekki með læsingar á mínum,
en eg hendi honum samt í hliðarskrið og spóla,
og kalla það slide.
hef samt góðan samanburð því bíllin sem
ég átti á undan þessum var læstur 3,0 24v
omega 211 hestöfl.

omegan var skemmtilegri (bara í þessu), þurfti
ekki að henda henni eins til að losa
afturendann.

get heldur ekki séð að stíf fjöðrun sé must,
meinaru til að vellta ekki?


Nei fjöðrun er bara til að geta gert þetta á meiri hraða án þess að þyngdar færslan verði svo sterk að þú missir hann bara,,

Author:  ta [ Wed 08. Sep 2004 23:23 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
ta wrote:

get heldur ekki séð að stíf fjöðrun sé must,
meinaru til að vellta ekki?


Nei fjöðrun er bara til að geta gert þetta á meiri hraða án þess að þyngdar færslan verði svo sterk að þú missir hann bara,,


ach so, :)

Author:  oskard [ Wed 08. Sep 2004 23:38 ]
Post subject: 

það er allt annað að taka slide og taka gott drift

ég get tekið slide á framhjóladrifna suzuki swiftinum mínum :)

Author:  fart [ Thu 09. Sep 2004 08:29 ]
Post subject: 

Ég rev-matcha nánast alltaf þegar ég skipti niður, left foot breika stundum en nota heel/toe mikið.

Ég er á vetrardekkjunum núna (235/45-17) og á þeim er of auðvelt að powerslæda og drifta, sérstaklega í rigningu.

Mæli með því að menn fari á stórt plan til að æfa sig áður en þeir takast á við hringtorg í umferð.

Author:  O.Johnson [ Thu 09. Sep 2004 19:54 ]
Post subject: 

Vá hvað ég er mikill amatör í þessu :oops:

Author:  sindrib [ Fri 10. Sep 2004 08:09 ]
Post subject: 

oskard wrote:
það er allt annað að taka slide og taka gott drift

ég get tekið slide á framhjóladrifna suzuki swiftinum mínum :)


ég gat lika spólað í hringi á legacyinum minum (í hálku)

Author:  bebecar [ Fri 10. Sep 2004 09:00 ]
Post subject: 

Flat6 sendi mér mynband af honum á 944 bílnum í hringtorgi, ég hef ekki séð svona SMOOTH slide áður hér heima... algjörlega fullkomið control á þessum bíl hjá honum í sirka... :clap: og það sirka 2/3 af hringtorginu (hvarf út úr myndinni eftir það).

Myndbandið og fleiri eru hér...

http://www.blyfotur.is/spjall/viewtopic.php?t=98

Author:  gstuning [ Fri 10. Sep 2004 11:00 ]
Post subject: 

Glæsilegt slæd,,

eitt þetta er í bleytu og því mikið auðveldara að gera þetta,
Sjá þurrt og smá dekkjareyk með :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/