bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Charade turbo engine "swap"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7290
Page 1 of 1

Author:  sindrib [ Fri 03. Sep 2004 10:26 ]
Post subject:  Charade turbo engine "swap"

þar sem mig langar að vera með og tala um engine swap.

þá hef ég bara gert tvö engine swap. annað var MMC colt turbo en ég keypti vél og skipti út svo það var ekki merkilegt, en ég og vinur minn tókum gamlan charade turbo alveg í gegn, og það var skemmtilegt.

Vél
996cc
3cyl
turbo
6v

breytingar

spoiler kit
lækkaður
spider web 13" felgur
rauð innrétting. stólar, teppi
bíllinn sprautaður með hvítukraftlakki, ekki málaður
fyllt upp í númera ljós og lista á hliðum
custom made grill og ljósa "augnbrúnir"
skyggðar rúður fram í og afturí

Vél upptekin

vélin tekin gjörsamlega í sundur
skipt um túrbínu, hún send í fyrirtæki sem sér hæfir sig í túrbínum, og hún tekin upp
skipt um allar legur, og stimpla, þeir dýptkaðir til þess að fá betri nýtingu.
skipt um ventla og gorma, og heddið tekið upp.
ventla gormar stífaðir
custom made "boost controller"
blokkin máluð appelsínu gul og allir hlutir póleraðir og sjænaðir.


græjur.
´
bíllinn var allur þéttur með 1cm þykkum gúmmi mottum í gólfi og boddyi
einnig með svampi.

sérsmíðað bassabox og festingar voru settar í skottið
300w jbl gtx hátalarar aftur í
120w pioneer fram í
500w pioneer magnari

ég á því miður ekki myndir af þesum bíl strax en ég sé til hvort ég geti ekki pluggað þeim.

Author:  gstuning [ Fri 03. Sep 2004 10:51 ]
Post subject: 

Það sem vantar með þessu er ..........

Performance figures

Dyno mælduð þið hann?
Ef ekki afhverju í ósköpunum ekki

Charade Turbo með 4gíra kassa fór langt yfir 200kmh ,, það er eins öruggt og að vera á snjósleða á 200kmh :?

Soldið mikill tími og vinna sett í bíl sem hefði verið hægt að setja í mikið skemmtilegri bíl, t,d RWD Twincam

Author:  sindrib [ Fri 03. Sep 2004 10:59 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Það sem vantar með þessu er ..........

Performance figures

Dyno mælduð þið hann?
Ef ekki afhverju í ósköpunum ekki

Charade Turbo með 4gíra kassa fór langt yfir 200kmh ,, það er eins öruggt og að vera á snjósleða á 200kmh :?

Soldið mikill tími og vinna sett í bíl sem hefði verið hægt að setja í mikið skemmtilegri bíl, t,d RWD Twincam


hann fór reyndar í dyno mælingu og komst alveg örugglega ekki í 200kmh
þetta var bara charade turbo ekki gtt-i

hann var mældur 66 hö út í hjól
en hann á að vera 67 frá vél
en það var áður en hann var boostaður upp :wink:
þetta var alveg ógeðslega skemmtilegur bíll, og hvað fólk gapti þegar fólk sá að þetta var charade, og trúðu mér það var ekki verið að sækjast eftir krafti út úr þessu

Author:  gstuning [ Fri 03. Sep 2004 11:45 ]
Post subject: 

Hvaða árgerð var þessi bíll því að 3cyl 1000cc charade með blöndung var bara 52hp við swinghjól

Author:  sindrib [ Fri 03. Sep 2004 13:58 ]
Post subject: 

87 árg, þetta var orginal turbo bíll
með minnstu túrbínu sem hefur nokkurn tíma verið framleidd í bíl :lol:

Author:  Alpina [ Fri 03. Sep 2004 17:50 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
87 árg, þetta var orginal turbo bíll
með minnstu túrbínu sem hefur nokkurn tíma verið framleidd í bíl :lol:


Og snérist í 250.000 rpm :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/