bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíllinn minn... (ekki bmw reyndar) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7175 |
Page 1 of 2 |
Author: | GudmundurGeir [ Mon 23. Aug 2004 22:47 ] |
Post subject: | Bíllinn minn... (ekki bmw reyndar) |
Langaði bara til að skella inn myndum sem ég tók af bílnum mínum einn daginn, með Ísafjörðinn í baksýn:) Hann er búinn að vera í "uppgerð" síðustu 3árin en er farinn að líta nokkuð vel út núna ![]() ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Mon 23. Aug 2004 22:48 ] |
Post subject: | |
Geðveikur bíll,,, EN ekki BMW þannig að ég færði þetta í offtopic ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 24. Aug 2004 03:38 ] |
Post subject: | |
Er þetta óheppnasti porsche á landinu?, þessi sem kveiknaði í innréttingunni og fleirra? En allavegana mjög flottur kaggi ![]() |
Author: | GudmundurGeir [ Tue 24. Aug 2004 08:42 ] |
Post subject: | |
já þetta er hann ![]() |
Author: | sindrib [ Tue 24. Aug 2004 08:48 ] |
Post subject: | |
hell je ![]() |
Author: | F2 [ Tue 24. Aug 2004 09:12 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Er þetta óheppnasti porsche á landinu?, þessi sem kveiknaði í innréttingunni og fleirra?
En allavegana mjög flottur kaggi ![]() 2svar ![]() |
Author: | iar [ Tue 24. Aug 2004 10:26 ] |
Post subject: | |
Hmm... er þetta örugglega Ísafjörðurinn í baksýn? ![]() ![]() |
Author: | GudmundurGeir [ Tue 24. Aug 2004 10:44 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Hmm... er þetta örugglega Ísafjörðurinn í baksýn?
![]() ![]() ég held að ég sé nokkuð viss um það... já, ég hef búið þarna í 19ár! |
Author: | iar [ Tue 24. Aug 2004 11:24 ] |
Post subject: | |
flat6 wrote: iar wrote: Hmm... er þetta örugglega Ísafjörðurinn í baksýn? ![]() ![]() ég held að ég sé nokkuð viss um það... já, ég hef búið þarna í 19ár! Ok, mér sýndist þetta vera Ísafjarðarbær við Skutulsfjörð. ![]() Sorry, bara smá einkahúmor hjá mér og ... mér. ![]() |
Author: | saemi [ Tue 24. Aug 2004 14:17 ] |
Post subject: | |
Hehe, akkurrat.. þetta er Ísafjörður EF þú ert að meina Ísafjörður BÆRINN, en að sjálfsögðu er þetta Skutulsfjörður FJÖRÐURINN ![]() |
Author: | fart [ Tue 24. Aug 2004 14:28 ] |
Post subject: | |
Getur verið að þessi bíll hafi verið í Hafnarfirði back in the day.. við erum að tala um í kringum 1990. Þá var hann á öðrum felgum ef ég man rétt, og eigandinn var frægur fyrir það að hafa reynt að stinga lögguna af á þröngum götum gamla bæjarins. |
Author: | GudmundurGeir [ Tue 24. Aug 2004 16:08 ] |
Post subject: | |
já það passar, ég lét prenta út eigendaferilinn. einn eigandi var skráður fyrir honum í hafnarfirði '91(minnir mig, allavega um'90) svo var hann líka í hveragerði þar á eftir. |
Author: | fart [ Tue 24. Aug 2004 20:09 ] |
Post subject: | |
Dunno.. en ég þekki gaurinn sem átti hann back in the day í Hafnarfirði. |
Author: | Svezel [ Tue 24. Aug 2004 20:18 ] |
Post subject: | |
Svalur bíll! Ég fíla 944 alveg í ræmur ![]() |
Author: | fart [ Tue 24. Aug 2004 20:43 ] |
Post subject: | |
nett svipaðar línur í 944 og Z3 coupe. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |