bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nöttari https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7166 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Mon 23. Aug 2004 10:23 ] |
Post subject: | Nöttari |
Einmitt: http://poststuff2.entensity.net/082304/ ... =chase.wmv |
Author: | jonthor [ Mon 23. Aug 2004 10:31 ] |
Post subject: | |
Damn bandwidth limit exceeded, þetta var video af einhverjum vitleysing á E30 M3 að reyna að stinga lögguna af. |
Author: | fart [ Mon 23. Aug 2004 10:37 ] |
Post subject: | |
E30 M3 í USA er það ekki? þá hef ég séð þetta. |
Author: | Kull [ Mon 23. Aug 2004 10:50 ] |
Post subject: | |
Jamm, þetta er frekar gamalt, hlýtur að vera einhversstaðar á video hlutanum okkar. Löggan á í mesta basli með gaurinn og óvíst hvort þeir náðu honum nokkuð. |
Author: | jonthor [ Mon 23. Aug 2004 11:03 ] |
Post subject: | |
ok, er þetta þá enn eitt repost? iss þetta er samt einhver 15 ára gutti og honum er náð á endanum þegar bíllinn bilar! |
Author: | Kull [ Mon 23. Aug 2004 11:22 ] |
Post subject: | |
Amm, þetta er repost: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3414 ![]() Bíllinn varð víst bensínlaus en ef maður skoðar myndbandið þegar þeir segja að bíllinn hafi bilað í endann er það greinilega sami myndbútur og þegar gaurinn bremsar til að snúa við. Löggan eitthvað að reyna að láta sig líta betur út. Hérna er linkur sem virkar http://media.eurotuned.com/BMW_nolinkin ... Camaro.wmv |
Author: | sindrib [ Mon 23. Aug 2004 12:07 ] |
Post subject: | |
það er nú ekki alltaf sem þeir komast svona langt, og ég held að það sé góðum bíl og mikilli reynslu af tölvuleikjum að þakka |
Author: | gstuning [ Mon 23. Aug 2004 12:46 ] |
Post subject: | |
Tölvuleikja kunnátta bjargar þér ekki þegar þú kannt ekki að keyra yfir höfuð Strákurinn varð bensínlaus , löggan reyndi að gera mikið úr M3 bílnum með því að segja að hann hafi verið 6cyl og með Supercharger, þegar hann er bara 4cyl |
Author: | Hulda [ Mon 23. Aug 2004 13:00 ] |
Post subject: | |
vá þrjóskan í þessum strák.....!!!! Til hvers að flýja það er alltaf náð manni á endanum!! ![]() ![]() SAMA HVAÐ ÞÚ GERIR!!!!! |
Author: | Kristjan [ Mon 23. Aug 2004 18:54 ] |
Post subject: | |
Hulda wrote: vá þrjóskan í þessum strák.....!!!!
Til hvers að flýja það er alltaf náð manni á endanum!! ![]() ![]() SAMA HVAÐ ÞÚ GERIR!!!!! Það er nú ekki alveg rétt.. heldurðu virkilega að þeir myndu sýna það í Worlds Wildest Police Videos þegar löggan tapar? |
Author: | bjahja [ Tue 24. Aug 2004 03:39 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Hulda wrote: vá þrjóskan í þessum strák.....!!!! Til hvers að flýja það er alltaf náð manni á endanum!! ![]() ![]() SAMA HVAÐ ÞÚ GERIR!!!!! Það er nú ekki alveg rétt.. heldurðu virkilega að þeir myndu sýna það í Worlds Wildest Police <a href="http://www.ntsearch.com/search.php?q=Videos&v=56">Videos</a> þegar löggan tapar? Þeir sýndu aldrei þegar eltingaleikurinn endaði, þannig að "6 cyl supercharged" bílinn hefur kanski stungið bandaríska muscle carinn af ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |