bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Æfing á 1/4mílu í kvöld
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7148
Page 1 of 2

Author:  fart [ Fri 20. Aug 2004 15:23 ]
Post subject:  Æfing á 1/4mílu í kvöld

Ætlar einhver að mæta? Síðasta æfingin held ég. BMW menn að fjölmenna?

Author:  vallio [ Fri 20. Aug 2004 15:38 ]
Post subject: 

og einhver að vera með videocameru...
senda svo inn video af bílnum hjá fart, langar svo að sjáann......... :D (bílinn sko :roll: ) :wink:

Author:  sindrib [ Fri 20. Aug 2004 15:49 ]
Post subject: 

ég held að verður að mæta og taka boðun í skoðun miðan með sér :santa:

Author:  Svezel [ Fri 20. Aug 2004 16:48 ]
Post subject: 

Ég sór þessu nú eið síðast þegar ég fór þarna að ég myndi ekki mæta aftur fyrr en búið væri að laga veginn að brautinni en mig langar samt mikið að mæta :?

Maður verður þá bara að keyra á 15km/klst á mölinni :)

Author:  Duce [ Fri 20. Aug 2004 17:08 ]
Post subject: 

jamm mæti

Author:  bjahja [ Fri 20. Aug 2004 18:05 ]
Post subject: 

Er að f...ing vinna eins og venjulega :evil:

Author:  fart [ Fri 20. Aug 2004 19:54 ]
Post subject: 

crap... var að koma heim..

hvað er þetta lengi í kvöld?

Author:  Benzari [ Fri 20. Aug 2004 19:59 ]
Post subject: 

A.m.k. 21:30 held ég

Author:  fart [ Fri 20. Aug 2004 20:06 ]
Post subject: 

æfing eða keppni??

Author:  sindrib [ Sat 21. Aug 2004 15:12 ]
Post subject: 

veit eiginlega ekki hvort ég á að vera sáttur eða ósáttur með tímann sem ég fékk :?

Author:  Alpina [ Sat 21. Aug 2004 15:21 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
veit eiginlega ekki hvort ég á að vera sáttur eða ósáttur með tímann sem ég fékk :?


Þú rúllaðir allavega ............................... ?5 upp :naughty: :naughty:

((((kannski ekki allveg að marka)))))

Author:  arnib [ Sat 21. Aug 2004 20:18 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
veit eiginlega ekki hvort ég á að vera sáttur eða ósáttur með tímann sem ég fékk :?


Hvaða tíma náðiru?

Author:  fart [ Sat 21. Aug 2004 20:30 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
sindrib wrote:
veit eiginlega ekki hvort ég á að vera sáttur eða ósáttur með tímann sem ég fékk :?


Þú rúllaðir allavega ............................... ?5 upp :naughty: :naughty:

((((kannski ekki allveg að marka)))))


Ég hafði hann í 1. gír.. en svo búmm, missti ég einhverja cyl. En þessi Old school porker virkar fínt.

Author:  arnib [ Sat 21. Aug 2004 20:32 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
sindrib wrote:
veit eiginlega ekki hvort ég á að vera sáttur eða ósáttur með tímann sem ég fékk :?


Þú rúllaðir allavega ............................... ?5 upp :naughty: :naughty:

((((kannski ekki allveg að marka)))))


Ég hafði hann í 1. gír.. en svo búmm, missti ég einhverja cyl. En þessi Old school porker virkar fínt.


Enda 170 hestöfl orginal, með sömu túrbínu og sexan hans sæma :)

Og búið að bæta við hann intercooler, húddskúpi sem dælir lofti á hann, og auka boostið um 0,3 bör ...

8)

Author:  oskard [ Sat 21. Aug 2004 20:33 ]
Post subject: 

enda er (((ALVÖRU))) turbo lag í þessum bíl 8) 8) 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/