bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvar er myndin tekin?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7100
Page 1 of 1

Author:  Thrullerinn [ Fri 13. Aug 2004 21:56 ]
Post subject:  Hvar er myndin tekin?

Þessarmyndir eru allar teknar á Íslandi, en ég var að velta fyrir hvar
þessi hér væri tekin ??
Image

Author:  iar [ Fri 13. Aug 2004 22:09 ]
Post subject: 

Góð spurning... er þetta ekki Esjan þarna í fjarska, þykist þekkja Kistufellið þarna vinstra megin. Gæti þetta verið einhversstaðar í Bláfjöllum?

Og þó.. ég er ekki viss. :hmm:

Author:  Birkir [ Fri 13. Aug 2004 22:14 ]
Post subject: 

ég held að þetta sé rétt hjá þér Ingimar. Ég er eiginlega alveg viss um að þetta er leiðin upp í Bláfjöll.

Author:  bjahja [ Fri 13. Aug 2004 22:22 ]
Post subject: 

Birkir wrote:
ég held að þetta sé rétt hjá þér Ingimar. Ég er eiginlega alveg viss um að þetta er leiðin upp í Bláfjöll.

Já, maður kannast við beygjuna þarna :twisted:

Author:  F2 [ Sat 14. Aug 2004 01:19 ]
Post subject: 

flestar myndirnar af þessum bíl voru teknar í kringum bláfjöll.. ég skoðaði hann þegar það var verið að mynda hann... gjjeððveikur

Author:  Twincam [ Sat 14. Aug 2004 08:21 ]
Post subject: 

Jújú.. ég skal veðja öllum mínum BMW bifreiðum upp á það að þessi mynd er tekin rétt áður en maður kemur að Bláfjöllum. Þekkti þetta um leið og ég sá þessa mynd.

Author:  arnib [ Mon 16. Aug 2004 09:04 ]
Post subject: 

Og þessi er á leið "frá" Bláfjöllum ef ég þekki þessa beygju rétt :)

Author:  Twincam [ Mon 16. Aug 2004 09:57 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Og þessi er á leið "frá" Bláfjöllum ef ég þekki þessa beygju rétt :)


jebb.. niður brekkuna 8)

Author:  GK [ Mon 16. Aug 2004 16:58 ]
Post subject: 

er ekki líka eitthvað af þessum myndum teknar í Mýrdalnum ´Dyrhólaey ??

Author:  sindrib [ Tue 17. Aug 2004 08:39 ]
Post subject: 

sú sem er tekin inn í bílnum er tekin hjá jökulsárlóni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/