bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Verðugur andstæðingur E34 M5 fór í skip í gær https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7081 |
Page 1 of 2 |
Author: | E 220T [ Thu 12. Aug 2004 13:02 ] |
Post subject: | Verðugur andstæðingur E34 M5 fór í skip í gær |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 12. Aug 2004 13:09 ] |
Post subject: | |
WHAT ![]() ![]() ![]() Þriðji E500 bíllinn á leið til landsins??? SVAKALEGT, hmmm maður getur kannski bara "valið" úr E500 þegar maður kemur heim.... PS, verðið hlýtur að hafa verið gott fyrst þú keyptir ekki bara af Tedda ![]() ![]() |
Author: | E 220T [ Thu 12. Aug 2004 13:14 ] |
Post subject: | |
Ég vildi hafa hann black on black ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 12. Aug 2004 13:20 ] |
Post subject: | |
Einn af MJÖG MJÖG fáum benzum sem mig langar í |
Author: | iar [ Thu 12. Aug 2004 14:32 ] |
Post subject: | |
Áhugavert subject hjá þér. Er það svo póstinum verði síður hent miskunnarlaust í Off-Topic? ![]() |
Author: | E 220T [ Thu 12. Aug 2004 14:44 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Áhugavert subject hjá þér. Er það svo póstinum verði síður hent miskunnarlaust í Off-Topic?
![]() ![]() Hér má sjá video af 500E í keyrslu ![]() http://www.henrikskuligafiler.se/500E.mpg |
Author: | Svezel [ Thu 12. Aug 2004 14:48 ] |
Post subject: | |
Er hann með gul stefnuljós farþegamegin að framan en hvít bílstjóramegin? Anyway virkilega svalur bíll og til hamingju með tækið ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 12. Aug 2004 14:58 ] |
Post subject: | |
Efsta myndin er pottþétt eldri því hann er er ekki á eins flottum felgum og með appelsínugul stefnuljós. ![]() Annars lítur þessu bíll mjög vel út! ![]() |
Author: | fart [ Thu 12. Aug 2004 14:59 ] |
Post subject: | |
já og 17" felgur bílstjóramegin en 16" felgur farþegamegin.. eða er kallinn kannski búinn að splæsa í white blinkers og nýjar felgur ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 12. Aug 2004 15:06 ] |
Post subject: | |
Nei hann keypti pottþétt bara blingara og hvít stefnuljós bílstjóramegin ![]() Æi maður er svo freðinn í þessu hita ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 12. Aug 2004 15:14 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Nei hann keypti pottþétt bara blingara og hvít stefnuljós bílstjóramegin
![]() Æi maður er svo freðinn í þessu hita ![]() Hehe, svona á að gera þetta ef maður á ekki nægan pening. Blinga bílinn bara öðrumeginn ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Thu 12. Aug 2004 15:18 ] |
Post subject: | |
blingar bara forsetahliðina, og passar svo að keyra rúntinn alltaf í sömu átt. |
Author: | jens [ Thu 12. Aug 2004 17:05 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll hjá þér og gaman að fá þetta myndband með, Mikið djöfull er þetta fljótt í 100 finst manni svona við skjáinn og nice sound í bílnum. Til lukku. |
Author: | íbbi_ [ Thu 12. Aug 2004 17:47 ] |
Post subject: | |
þetta er án nokkurns vafa eitt allra svölustu bíla sem hægt er að komast yfir, og Bebecar, ég var að heyra að það hafi svartur e500 verið að koma, ekin rétt rúmlega 200 og átti að vera gríðafallegur, sona vika kannski síðan. stráklur sem ég kannast við i´gegnum netið sagði vin sinn hafa verið að fá hann. |
Author: | bebecar [ Thu 12. Aug 2004 18:09 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þetta er án nokkurns vafa eitt allra svölustu bíla sem hægt er að komast yfir,
og Bebecar, ég var að heyra að það hafi svartur e500 verið að koma, ekin rétt rúmlega 200 og átti að vera gríðafallegur, sona vika kannski síðan. stráklur sem ég kannast við i´gegnum netið sagði vin sinn hafa verið að fá hann. Fimmti bíllinn þá? Ég er svo heppinn að hafa tekið í svona ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |