bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

töffari
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7078
Page 1 of 2

Author:  sindrib [ Thu 12. Aug 2004 10:44 ]
Post subject:  töffari

ok þetta er svalasti porsche sem ég hef augum litið :shock:
http://www.pistonheads.com/porsche/defa ... oryId=7175

Author:  fart [ Thu 12. Aug 2004 11:02 ]
Post subject: 

Ég er kannski einn um þá skoðun en mér finnst Boxter lookið ekki höfða til mín. Einhverstaðar las ég að Porsche hefði verið að reyna að höfða meira til kvenna og því sleppt mittinu sem 911 hefur. Boxter hafi verið beint til þeirra kvenna sem keypa SL línuna (SLK) og E36 (E46) cabrio hjá BMW.

Author:  Jss [ Thu 12. Aug 2004 11:05 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég er kannski einn um þá skoðun en mér finnst Boxter lookið ekki höfða til mín. Einhverstaðar las ég að Porsche hefði verið að reyna að höfða meira til kvenna og því sleppt mittinu sem 911 hefur. Boxter hafi verið beint til þeirra kvenna sem keypa SL línuna (SLK) og E36 (E46) cabrio hjá BMW.


Enda er sindrib óttaleg kelling, lestu bara undirskriftina hjá honum. ;) :lol:

Ég segi nú svona, þessi bíll lítur bara mjög vel út, en finnst nú boxster-inn nú engan veginn flottasti Porsche-inn. ;)

Author:  sindrib [ Thu 12. Aug 2004 11:05 ]
Post subject: 

Jss wrote:
fart wrote:
Ég er kannski einn um þá skoðun en mér finnst Boxter lookið ekki höfða til mín. Einhverstaðar las ég að Porsche hefði verið að reyna að höfða meira til kvenna og því sleppt mittinu sem 911 hefur. Boxter hafi verið beint til þeirra kvenna sem keypa SL línuna (SLK) og E36 (E46) cabrio hjá BMW.


Enda er sindrib óttaleg kelling, lestu bara undirskriftina hjá honum. ;) :lol:

Ég segi nú svona, þessi bíll lítur bara mjög vel út, en finnst nú boxster-inn nú engan veginn flottasti Porsche-inn. ;)
[-X :evil:

Author:  Thrullerinn [ Thu 12. Aug 2004 11:55 ]
Post subject: 

allaveg fönkí innrétting !!

Image

Author:  sindrib [ Thu 12. Aug 2004 12:16 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég er kannski einn um þá skoðun en mér finnst Boxter lookið ekki höfða til mín. Einhverstaðar las ég að Porsche hefði verið að reyna að höfða meira til kvenna og því sleppt mittinu sem 911 hefur. Boxter hafi verið beint til þeirra kvenna sem keypa SL línuna (SLK) og E36 (E46) cabrio hjá BMW.

ég var nú ekki að tala um að boxter væri sá svalasti heldur þessi, persónu lega finnst mér gömlu 911 bílanir lang fallegstir, en þessi er brjálaður og aflið mar sjises.

Author:  fart [ Thu 12. Aug 2004 12:22 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
fart wrote:
Ég er kannski einn um þá skoðun en mér finnst Boxter lookið ekki höfða til mín. Einhverstaðar las ég að Porsche hefði verið að reyna að höfða meira til kvenna og því sleppt mittinu sem 911 hefur. Boxter hafi verið beint til þeirra kvenna sem keypa SL línuna (SLK) og E36 (E46) cabrio hjá BMW.

ég var nú ekki að tala um að boxter væri sá svalasti heldur þessi, persónu lega finnst mér gömlu 911 bílanir lang fallegstir, en þessi er brjálaður og aflið mar sjises.


ég var heldur ekki að meina þessi Boxter (enda er hann komin með svaka modd)

Author:  sindrib [ Thu 12. Aug 2004 12:53 ]
Post subject: 

fart wrote:
sindrib wrote:
fart wrote:
Ég er kannski einn um þá skoðun en mér finnst Boxter lookið ekki höfða til mín. Einhverstaðar las ég að Porsche hefði verið að reyna að höfða meira til kvenna og því sleppt mittinu sem 911 hefur. Boxter hafi verið beint til þeirra kvenna sem keypa SL línuna (SLK) og E36 (E46) cabrio hjá BMW.

ég var nú ekki að tala um að boxter væri sá svalasti heldur þessi, persónu lega finnst mér gömlu 911 bílanir lang fallegstir, en þessi er brjálaður og aflið mar sjises.


ég var heldur ekki að meina þessi Boxter (enda er hann komin með svaka modd)

já mér hefur aldrei fundist boxter neitt sérstakur, það er samt liklega bara vegna þess að hann er ódýrasti porscheinn sem er í boði :lol: , allavega hérlendis.
þótt ég hafi nú ekki einusinni sest upp í einn slíkan. en ég á það til að dæma bílinn lika áður en ég veit nokkuð um hann, mér fannst meðal annars 924 bíllinn bar ekkert spes, þangað til ég keyrði bílinn sem ég á núna, þá varð ég bara húkt á honum

Author:  fart [ Thu 12. Aug 2004 13:35 ]
Post subject: 

Félagi minn á heavy groovy 924.. sennilega mest funky 924 á landinu.

Author:  sindrib [ Thu 12. Aug 2004 14:05 ]
Post subject: 

fart wrote:
Félagi minn á heavy groovy 924.. sennilega mest funky 924 á landinu.

nú hver er það?
er það turbo?
og er það kanski hann andreas?

Author:  fart [ Thu 12. Aug 2004 14:11 ]
Post subject: 

Non turbo

Author:  bjahja [ Thu 12. Aug 2004 14:13 ]
Post subject: 

Ekki svalasti porsche sem ég hef séð, en breytingarnar á honum eru mjög vel heppnaðar.

Author:  sindrib [ Thu 12. Aug 2004 14:23 ]
Post subject: 

fart wrote:
Non turbo

hvaða árg og hvar er hann?

Author:  F2 [ Thu 12. Aug 2004 14:26 ]
Post subject: 

fart wrote:
Félagi minn á heavy groovy 924.. sennilega mest funky 924 á landinu.


hvað heitir gaurinn... Litur á bílnum og árgerð svo ég viti hver þetta er....

Author:  fart [ Thu 12. Aug 2004 14:29 ]
Post subject: 

Bíllinn er ekki á götunn. En hann kemur fljótlega á götuna og þá skal ég sýna ykkur mynd af honum.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/