sindrib wrote:
gstuning wrote:
Ég er með IAR á málinu
að hver og einn þarf að borga sjálfur til að fá að vera í umferðinni, sounda mjög sniðugt fyrir mér, þá veit maður að þeir sem eru í umferðinni er fólk sem er 100% hæft til að vera í umferðinni
almennilegt akstursæfinga svæði væri líka brilliant til að kenna öllu fólkinu sem heldur að það kunni að keyra að keyra
fólk finnur ekki fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir að keyra um á bíl í umferðinni, allaveganna á íslandi
er það ekki bara til þess að ýta undir hraða akstur?
allavega ef það kæmi svoleiðis keppnis braut þurfti að vera minsta kosti 18 eða jafnvel 20+ aldurstakmark. upp á að þetta verði ekki eyðilagt eða bannað.
Þetta myndi kenna ökuhæfni,, ekki kappakstur
Það væri ökukennari alltaf með ökumanni
Og ef þú kannt ekki að keyra eins og maður þá færðu bara ekki að halda prófinu þannig að þetta myndi alltaf viðhalda þeim sem geta haldið sér í umferðinni og keyrt eins og almennilegt fólk(allaveganna þegar einhver sér til þeirra(, það mættu alveg vera strangarri reglur í sambandi við ökuskírteinishald og hversu létt er að missa það,
Svo þyrfti kappakstursbraut til að fólk geti létt af sér hraðakstur og þess háttar og leikið sér á bílnum sínum
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
