bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tölvunördaspjall
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7034
Page 1 of 4

Author:  Kristjan [ Sun 08. Aug 2004 17:47 ]
Post subject:  Tölvunördaspjall

Jæja eg testaði Doom III i gær. Þvilik og önnur eins snilld! Eg held að eg hafi ekki orðið jafn hræddur i nokkrum tölvuleik aður, þetta var ny upplifun. Það að vasaljosið og byssurnar geta ekki verið notuð a sama tima er vissulega pirrandi stundum en maður skilur það alveg þegar maður er að vesenast við það að skipta a retta byssu með tvo flaming zombia æðandi a moti ser og imp kastandi fireballs fyrir aftan sig... það getur verið tricky þegar maður er með adrenalinið i botni...

Eg gef þessum leik 96% og get ekki beðið eftir þvi að versla mer tölvuna sem eg hef verið að velja hluti i undanfarið.
Specs so far:

AMD 64 3200+
K8N NEO 2 Platinum (styður 3800+ örran)
2x512 af Kingston 400 riða vinnsluminni
6800 GT
74 GB Raptor
Dragon 3 kassi
19" flatur ctr skjar


Haldiði að þetta gæti ekki verið helviti gott setup?

Svo er nu bara að drullast til að klara borga upp yfirdrattinn og drifa i þessu.. hehe

Author:  Svezel [ Sun 08. Aug 2004 18:04 ]
Post subject: 

Doom III er að alveg að gera sig sko, hrikalega spennandi.

En í sambandi við tölvuna hjá þér þá myndi ég persónulega fara frekar í ATI skjákort. Doom er að virka einstaklega vel á ATI kortin.

Author:  gunnar [ Mon 09. Aug 2004 01:32 ]
Post subject: 

PRufaði hann áðan, kræst! ég skeit næstum því í brækurnar! :roll:

Var með hann í heimabíoinu hjá mér í tæplega hæðsta þannig ég var orðinn soldið smeykur við að fara framm :P

Author:  Jón Ragnar [ Mon 09. Aug 2004 18:39 ]
Post subject: 

ATi kortin finnst mér vera með flottari grafík

Author:  fart [ Mon 09. Aug 2004 18:43 ]
Post subject: 

ég er með 2ja ára gamalt ATI 9700Pro og það er "ENN" að rokka

Author:  Alpina [ Mon 09. Aug 2004 19:00 ]
Post subject: 

Ég er algjör ------- HÁLFVITI------ og veit ekkert hvað þið eruð að tala um

Author:  Kristjan [ Mon 09. Aug 2004 19:19 ]
Post subject: 

Afsakið broddstafaleysið.

Alpina wrote:
Ég er algjör ------- HÁLFVITI------ og veit ekkert hvað þið eruð að tala um


Svona liður sumum herna abyggilega þegar þu ert að tala um hitt og þetta ;)

:twisted: :twisted: BARA GRIN :twisted: :twisted:


En herna koma FULL SPECS!

Kjarni.

MSI K8N NEO 2 Platinum moðurborð
AMD Athlon 64 bit 3200XP Socket 754 (2.0 GHz), 1 MB Cache
Kingston 2x 512MB DDR400 MHz parað vinnsluminni.
Leadtek A400 GT 256 DDR3 Skjakort <Sparkar i alla rassa overclockað!

Geymslumiðlar.

W. Digital 74GB Raptor HDD 10.000 RPM 8mb Buffer System/Forrita diskur
W. Digital 160 GB SATA 7.200 RPM 8mb Buffer Geymsludiskur
MSI DR8-A2 DVD+RW Skrifari

HID:

Logitech MX510 Optical Mus.
Logitech Internet Navigator lyklaborð
19" Dell mainstream FST skjar.. (alveg flatur og glampalaus <> A EFTIR AÐ FA ÞAÐ STAÐFEST ;) <> )

Kæling:
Thermaltake Venus 12, örravifta.

Kassinn er Chieftec Dragon3 CX Turnkassi svartur, 300W ps verður skipt ut fyrir 350W ps sem vinnur i raun a 300W i staðinn fyrir 230 a þeim fyrri.

Author:  Jón Ragnar [ Mon 09. Aug 2004 19:34 ]
Post subject: 

mæli frekar með vatni :D

Author:  Kristjan [ Mon 09. Aug 2004 19:36 ]
Post subject: 

Jamm þegar eg fer að overclocka þa ætla eg að spa i vatnskælingu en eg ætla samt sem aður að byrja a þvi að kaupa tölvuna ;)

Author:  Jón Ragnar [ Mon 09. Aug 2004 19:45 ]
Post subject: 

jamm
svipaðar pælingar og ég ætla útí :P

Author:  Alpina [ Mon 09. Aug 2004 19:49 ]
Post subject: 

,,,,,,,,,Kristján,,,,,,,,
takk fyrir ....svörin en þar sem ég er ný-skriðinn yfir fertugt :naughty:

þá er ég -------BARA-------- fábjáni í tölvu "" umræðum

Author:  Kristjan [ Mon 09. Aug 2004 20:03 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
,,,,,,,,,Kristján,,,,,,,,
takk fyrir ....svörin en þar sem ég er ný-skriðinn yfir fertugt :naughty:

þá er ég -------BARA-------- fábjáni í tölvu "" umræðum


Þu ert bara með annan fotinn i gröfinni kallinn minn :lol:

Nei nei, það þarf nu ekkert að þyða að maður se onytur i tölvuumræðu þott maður se orðinn 40 ara... malið er bara að kynna ser hlutina og þa kemur þetta hægt og bitandi..

Author:  fart [ Mon 09. Aug 2004 20:11 ]
Post subject: 

Ég er meiri Intel maður.

Uppfærði bróðurpartin af vélinn minni síðasta vetur:

Er með Gigabyte borð með Intel 865PE kubbasetti
keyri bus speed í 1000mhz
Minnið er dual ddr 500mhz (1gíg total)
P4 2.6/800 við 3.25/1000 on air
SATA diskur með systeminu á
og svo gamalt ATI 9700pro með Zalman viftulausri.

Þessi vél gengur 24/7/365 inni í þvottahúsi hjá mér (er síðan með langar snúrur inn í herbergi) og því alveg hljóðlaus.

Intel fyrir mig takk.

Author:  Alpina [ Mon 09. Aug 2004 20:15 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég er meiri Intel maður.

Uppfærði bróðurpartin af vélinn minni síðasta vetur:

Er með Gigabyte borð með Intel 865PE kubbasetti
keyri bus speed í 1000mhz
Minnið er dual ddr 500mhz (1gíg total)
P4 2.6/800 við 3.25/1000 on air
SATA diskur með systeminu á
og svo gamalt ATI 9700pro með Zalman viftulausri.

Þessi vél gengur 24/7/365 inni í þvottahúsi hjá mér (er síðan með langar snúrur inn í herbergi) og því alveg hljóðlaus.

Intel fyrir mig takk.



Til að toppa þetta bull..........

þá er ég búinn að eiga svona marga bíla :woow:
Drekka þetta mikinn bjór :drunk:
og r... svo.. mö.. s...... [-(

Nei strákar,,,,,,,,,ég er alveg off í svona umræðu :argh: :argh:

Author:  Kull [ Mon 09. Aug 2004 20:19 ]
Post subject: 

Intel virkar fínt fyrir mig líka, 2.4Ghz keyrir á 3.2Ghz með vatni :)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/