bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Tölvunördaspjall
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja eg testaði Doom III i gær. Þvilik og önnur eins snilld! Eg held að eg hafi ekki orðið jafn hræddur i nokkrum tölvuleik aður, þetta var ny upplifun. Það að vasaljosið og byssurnar geta ekki verið notuð a sama tima er vissulega pirrandi stundum en maður skilur það alveg þegar maður er að vesenast við það að skipta a retta byssu með tvo flaming zombia æðandi a moti ser og imp kastandi fireballs fyrir aftan sig... það getur verið tricky þegar maður er með adrenalinið i botni...

Eg gef þessum leik 96% og get ekki beðið eftir þvi að versla mer tölvuna sem eg hef verið að velja hluti i undanfarið.
Specs so far:

AMD 64 3200+
K8N NEO 2 Platinum (styður 3800+ örran)
2x512 af Kingston 400 riða vinnsluminni
6800 GT
74 GB Raptor
Dragon 3 kassi
19" flatur ctr skjar


Haldiði að þetta gæti ekki verið helviti gott setup?

Svo er nu bara að drullast til að klara borga upp yfirdrattinn og drifa i þessu.. hehe

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Doom III er að alveg að gera sig sko, hrikalega spennandi.

En í sambandi við tölvuna hjá þér þá myndi ég persónulega fara frekar í ATI skjákort. Doom er að virka einstaklega vel á ATI kortin.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
PRufaði hann áðan, kræst! ég skeit næstum því í brækurnar! :roll:

Var með hann í heimabíoinu hjá mér í tæplega hæðsta þannig ég var orðinn soldið smeykur við að fara framm :P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ATi kortin finnst mér vera með flottari grafík

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég er með 2ja ára gamalt ATI 9700Pro og það er "ENN" að rokka

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég er algjör ------- HÁLFVITI------ og veit ekkert hvað þið eruð að tala um

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Afsakið broddstafaleysið.

Alpina wrote:
Ég er algjör ------- HÁLFVITI------ og veit ekkert hvað þið eruð að tala um


Svona liður sumum herna abyggilega þegar þu ert að tala um hitt og þetta ;)

:twisted: :twisted: BARA GRIN :twisted: :twisted:


En herna koma FULL SPECS!

Kjarni.

MSI K8N NEO 2 Platinum moðurborð
AMD Athlon 64 bit 3200XP Socket 754 (2.0 GHz), 1 MB Cache
Kingston 2x 512MB DDR400 MHz parað vinnsluminni.
Leadtek A400 GT 256 DDR3 Skjakort <Sparkar i alla rassa overclockað!

Geymslumiðlar.

W. Digital 74GB Raptor HDD 10.000 RPM 8mb Buffer System/Forrita diskur
W. Digital 160 GB SATA 7.200 RPM 8mb Buffer Geymsludiskur
MSI DR8-A2 DVD+RW Skrifari

HID:

Logitech MX510 Optical Mus.
Logitech Internet Navigator lyklaborð
19" Dell mainstream FST skjar.. (alveg flatur og glampalaus <> A EFTIR AÐ FA ÞAÐ STAÐFEST ;) <> )

Kæling:
Thermaltake Venus 12, örravifta.

Kassinn er Chieftec Dragon3 CX Turnkassi svartur, 300W ps verður skipt ut fyrir 350W ps sem vinnur i raun a 300W i staðinn fyrir 230 a þeim fyrri.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
mæli frekar með vatni :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jamm þegar eg fer að overclocka þa ætla eg að spa i vatnskælingu en eg ætla samt sem aður að byrja a þvi að kaupa tölvuna ;)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
jamm
svipaðar pælingar og ég ætla útí :P

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,,,,,,Kristján,,,,,,,,
takk fyrir ....svörin en þar sem ég er ný-skriðinn yfir fertugt :naughty:

þá er ég -------BARA-------- fábjáni í tölvu "" umræðum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Alpina wrote:
,,,,,,,,,Kristján,,,,,,,,
takk fyrir ....svörin en þar sem ég er ný-skriðinn yfir fertugt :naughty:

þá er ég -------BARA-------- fábjáni í tölvu "" umræðum


Þu ert bara með annan fotinn i gröfinni kallinn minn :lol:

Nei nei, það þarf nu ekkert að þyða að maður se onytur i tölvuumræðu þott maður se orðinn 40 ara... malið er bara að kynna ser hlutina og þa kemur þetta hægt og bitandi..

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er meiri Intel maður.

Uppfærði bróðurpartin af vélinn minni síðasta vetur:

Er með Gigabyte borð með Intel 865PE kubbasetti
keyri bus speed í 1000mhz
Minnið er dual ddr 500mhz (1gíg total)
P4 2.6/800 við 3.25/1000 on air
SATA diskur með systeminu á
og svo gamalt ATI 9700pro með Zalman viftulausri.

Þessi vél gengur 24/7/365 inni í þvottahúsi hjá mér (er síðan með langar snúrur inn í herbergi) og því alveg hljóðlaus.

Intel fyrir mig takk.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Ég er meiri Intel maður.

Uppfærði bróðurpartin af vélinn minni síðasta vetur:

Er með Gigabyte borð með Intel 865PE kubbasetti
keyri bus speed í 1000mhz
Minnið er dual ddr 500mhz (1gíg total)
P4 2.6/800 við 3.25/1000 on air
SATA diskur með systeminu á
og svo gamalt ATI 9700pro með Zalman viftulausri.

Þessi vél gengur 24/7/365 inni í þvottahúsi hjá mér (er síðan með langar snúrur inn í herbergi) og því alveg hljóðlaus.

Intel fyrir mig takk.



Til að toppa þetta bull..........

þá er ég búinn að eiga svona marga bíla :woow:
Drekka þetta mikinn bjór :drunk:
og r... svo.. mö.. s...... [-(

Nei strákar,,,,,,,,,ég er alveg off í svona umræðu :argh: :argh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Intel virkar fínt fyrir mig líka, 2.4Ghz keyrir á 3.2Ghz með vatni :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group