bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 15:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þessi bíll sem er fyrir framan verkstæðið niðrá höfða er M5, við Bjarki vorum að skoða hann í gær. Mælaborðið er allt merkt ///M og hann er með öllu þessu helsta sem kemur í M5. Veit einhver meira um þennan bíl? Bilaður?

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 21:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
moog wrote:
Þessi bíll sem er fyrir framan verkstæðið niðrá höfða er M5, við Bjarki vorum að skoða hann í gær. Mælaborðið er allt merkt ///M og hann er með öllu þessu helsta sem kemur í M5. Veit einhver meira um þennan bíl? Bilaður?


Þessi bíll var í eyjum og þetta er M5 en hann er 3 eða 4 tjónaður ekkert voðalega langt síðan að hann var lagaður eftir veltu.Verkstæði í eyjum sem heitir Braggin sá um að laga hann og síðan þegar það var búið að laga hann þá var klesst á hann og m5 í rétti og tryggingarnar keyptu hann... ef þið lýtið undir bilinn þá ættu þið að sja einhver ummerki eftir tjón því að allt hjólastellið að aftan fór í druslur eftir áreksturinn og ég held að það sé ekkað búið að laga það af einhverjum gæja sem hefur keypt hann af tryggingonum... númerið á honum var PD einhvað man ekki tölustafina.. ef þið viljið frekari upplysingar þá bara spurja :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group