bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Krafturinn er eins og ferðast um tímann https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=70171 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Mon 03. Feb 2020 13:27 ] |
Post subject: | Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Það er hálf surreal að vera skoða kraftinn, þetta er eins og vera að skoða félagsmiðstöð sem hefur ekki verið í notkun í langann tíma enn það er hægt að fá að vita ALLT sem hefur gerst í félagsmiðstöðinni. Já og líka ágætlega mikið cringe í gangi að lesa hitt og þetta frá mörgum árum liðnum. ![]() |
Author: | Mazi! [ Tue 04. Feb 2020 10:47 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Já Ég mun passa uppá þennan vef og halda honum í loftinu alltaf! þetta má ekki tapast! svolítið leiðinlegt hvað facebook þróunin er búin að drepa niður spjallborðin en krafturinn lengi lifi ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 04. Feb 2020 13:10 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Hlutirnir sem eru hér inni eldast mis vel ![]() En við þurfum að halda lífi í þessu spjalli! |
Author: | JOGA [ Tue 04. Feb 2020 21:13 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Halda lífi í þessu! Tapatalk virkar nokkuð vel. Mæli með því. Auðveldara að setja inn myndir o.s.frv. Sent from my SM-G955F using Tapatalk |
Author: | fart [ Sun 16. Feb 2020 17:03 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Þetta er geggjað, endalaust af bulli hérna en líka merkilegar heimildir |
Author: | Xavant [ Tue 31. Mar 2020 11:41 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Líður eins og ég sé 22 aftur ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 22. Jun 2020 15:39 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Kíki alltaf hérna öðru hverju, yljar manni um hjartaræturnar. Síðan er ég alltaf með BMW krafts Pool meistarabikarann upp á hillu hjá mér sem ég endalaust stoltur af. |
Author: | Schulii [ Fri 26. Feb 2021 09:20 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Gott að "heyra" að það verði passað uppá "kraftinn". Ég kíki hingað einstaka sinnum fyrir smá trip down memory lane. |
Author: | Kristjan [ Thu 13. May 2021 02:50 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Langar að slá mig utanundir þegar ég les sumt af því sem ég skrifaði hérna. |
Author: | Mazi! [ Wed 19. May 2021 11:04 ] |
Post subject: | Re: Krafturinn er eins og ferðast um tímann |
Kristjan wrote: Langar að slá mig utanundir þegar ég les sumt af því sem ég skrifaði hérna. Haha, ég kannast við það þegar ég les margt eftir mig hér líka ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |