| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=70167  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:44 ] | 
| Post subject: | Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Þar sem ég er einnig að vinna í heilsársbílnum get ég alveg eins gert þráð hér í Offtopic. Þetta er Silverado sem ég keypti í byrjun Nóvember 2019. Hann er 2005 árgerð af 2500HD og ætti að vera með 6.0L vél en er með 5.3L vél núna. Heyrði sögum um einhvern sem missti bílinn í hruninu og skipti 6.0L mótornum út. Restin er hinsvegar 2500HD og því nokkuð solid drivetrain. Hann er ekinn um 86þ mílur á mæli. Svona var hann þegar ég kaupi hann: ![]() ![]() Sent from my SM-G955F using Tapatalk  | 
	|
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:45 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Þreif hann síðan vel og bónaði: ![]() Sent from my SM-G955F using Tapatalk  | 
	|
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:47 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Felgurnar voru frekar ílla farnar, þannig tók ódýra málun á þær til að þær væru skárri: ![]() ![]() ![]()  | 
	|
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:48 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Keypti í hann volgann ás, en hann er ekki enn farinn í, er að bíða eftir verkfærum og tíma í það: ![]() Sent from my SM-G955F using Tapatalk  | 
	|
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:50 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Skipti um stýrisdempara Og hækkaði hann aðeins upp að framan til að hann sæti "Leveled" ![]() ![]() ![]()  | 
	|
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:52 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Græjaði á hann endastút: ![]() ![]() Sent from my SM-G955F using Tapatalk  | 
	|
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:58 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Setti í hann Bilstein 5100 að aftan og Setti í hann Black Widow hljóðkút sem er kallaður Neighborhater: ![]() ![]() Sent from my SM-G955F using Tapatalk  | 
	|
| Author: | rockstone [ Sat 25. Jan 2020 20:00 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Keypti svo 35" dekk og setti undir með minniháttar "trimmingum": Mjög sáttur við bílinn so far, kemst allt sem ég vill og mjög kózy að keyra. ![]() ![]() Sent from my SM-G955F using Tapatalk  | 
	|
| Author: | JOGA [ Tue 04. Feb 2020 21:14 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Þú ert alltaf jafnduglegur að skvera það sem þú eignast. Flottar breytingar. Sent from my SM-G955F using Tapatalk  | 
	|
| Author: | Mazi! [ Wed 05. Feb 2020 08:27 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
Gaman að þessu! Snyrtilegur  | 
	|
| Author: | rockstone [ Wed 05. Feb 2020 20:29 ] | 
| Post subject: | Re: Chevrolet Silverado 2500HD 4WD 2005 | 
JOGA wrote: Þú ert alltaf jafnduglegur að skvera það sem þú eignast. Flottar breytingar. Haha ég er ekki týpan sem getur keyrt bíl án þess að gera hann betri Þakka! Mazi! wrote: Gaman að þessu! Snyrtilegur Takk! Tók á hann olíuskipti seinustu helgi og skipti síðan um actuator, skiptingarsíu og pönnupakkningu til að hann hætti að höggva úr fyrsta og í annan gír, en þessi actuator er víst algengt vandamál í 4L60e.  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|