bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað er í spilaranum hjá ykkur?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6986 |
Page 1 of 2 |
Author: | Dr. E31 [ Wed 04. Aug 2004 06:08 ] |
Post subject: | Hvað er í spilaranum hjá ykkur?? |
Hvað eru þið að hlusta á í bílnum ykkar núna? Núna er Turbonegro-Apocalypse Dudes í gangi hjá mér, sem er alternetive rock band frá Noregi. |
Author: | jens [ Wed 04. Aug 2004 06:19 ] |
Post subject: | |
Aðallega Quarashi þessa stundina... |
Author: | gunnar [ Wed 04. Aug 2004 06:52 ] |
Post subject: | |
Týr - How far from Asgard |
Author: | bebecar [ Wed 04. Aug 2004 08:06 ] |
Post subject: | |
Portishead, Cardigans og Smashing pumpkins þessa daga.. eitthvað nostalgíu flipp. |
Author: | Ravis [ Wed 04. Aug 2004 08:12 ] |
Post subject: | |
creedence clearwater og eitthvað i takt við það ![]() |
Author: | iar [ Wed 04. Aug 2004 09:17 ] |
Post subject: | |
Hef aðeins verið að hita upp fyrir James Brown síðustu daga. ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 04. Aug 2004 09:28 ] |
Post subject: | |
Er ekki með spilara í bílnum þannig að X-ið og Skonrokk ráða ferðinni. (annars Metallica, nýi Beastie Boys og nýi Prodigy heimavið) |
Author: | sindrib [ Wed 04. Aug 2004 10:57 ] |
Post subject: | |
Black sabbath og pottþétt eurovision ![]() |
Author: | Jss [ Wed 04. Aug 2004 11:04 ] |
Post subject: | |
Það er bara allt mögulegt hjá mér. MP3 ![]() Annars vantar mig nýja Prodigy, annars væri hann þarna. ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 04. Aug 2004 12:36 ] |
Post subject: | |
Eg er með alla Prodigy diskana a mp3 disk, asamt einhverju öðru efni svosem Dj Shadow, the roots og fleiri. |
Author: | Haffi [ Wed 04. Aug 2004 14:25 ] |
Post subject: | |
Richard cheese ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Wed 04. Aug 2004 14:32 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Richard cheese
![]() Ég beið eftir þessu, Richard Cheese er snilli. Ég á alla dikana hans. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 04. Aug 2004 14:48 ] |
Post subject: | |
Him - And Love Said No (Greatest Hits) ![]() Prodigy - Always outnumberd never outgunned |
Author: | SER [ Wed 04. Aug 2004 15:28 ] |
Post subject: | |
Pink Floyd er í spilaranum þessa dagana og fer ekki úr nema þá kannski fyrir Metallicu ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 04. Aug 2004 16:04 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Haffi wrote: Richard cheese ![]() Ég beið eftir þessu, Richard Cheese er snilli. Ég á alla dikana hans. ![]() ok... þá er ég með mission fyrir bjarna, að koma til þín á meðan ég er úti að sleikja sólina og FÁ ALLA ÞESSA DISKA HJÁ ÞÉR !!! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |