bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skoda Octavia G-Tec
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=69408
Page 2 of 2

Author:  Jónas [ Tue 24. Nov 2015 12:55 ]
Post subject:  Re: Skoda Octavia G-Tec

Já ég prófaði þá aftur back-2-back.

1.6 Tdi togar mjög skemmtilega en það er þónokkuð mikið vélarhljóð.

1.4 TSI er auðvitað með talsvert minna tog en er miklu hljóðlátari að innan.

Author:  Angelic0- [ Fri 27. Nov 2015 12:20 ]
Post subject:  Re: Skoda Octavia G-Tec

Ég hugsa að ég tæki alltaf 1.6 TDi, en ég er merkilega skotinn í þessu 1.4 TSi dóti líka...

Author:  Dóri- [ Fri 27. Nov 2015 14:04 ]
Post subject:  Re: Skoda Octavia G-Tec

Ég er með einn 10 ára gamlan 1.9l tdi og þetta er snilld. Eyðir 4 lítrum minna í og úr vinnu (10km innanbæjar) heldur en 1.6l bensín útgáfan af sama bíl.

Author:  Jónas [ Sat 28. Nov 2015 18:05 ]
Post subject:  Re: Skoda Octavia G-Tec

Samkvæmt einum í vinnunni sem hefur átt svona G-tec bíl í nokkra mánuði eru þetta tölurnar úr "venjulegum" akstri.

Metan:
5,6-5,8 kg/100km innanbæjar

Bensín:
~7L/100km innanbæjar
Rétt undir 5L/100km utanbæjar

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/