bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Detail Garage - Classic Detail
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=69329
Page 1 of 1

Author:  Classic Detail [ Wed 21. Oct 2015 18:08 ]
Post subject:  Detail Garage - Classic Detail

Í tilefni 2 ára afmælis Classic Detail, höfum við lagt í mikla vinnu við að gera síðuna okkar sérhæfðari og betri fyrir bílaáhugamenn.

Við höfum sett inná síðuna "Detail Garage" Skemmtilegt safn af helstu alvöru kennslumyndböndum frá Chemical Guys. Hvort sem menn vilja læra að massa, nota leir nú eða þvo með tveggja fötu aðferð, þá er þetta staðurinn til að kynna sér málið.
http://www.classicdetail.is/pages/detail-garage

Einnig höfum við sett inn svokallaða Detail Orðabók, Hún er á ensku en er gott tæki til að átta sig á helstu frösum í Detail heiminum. Þar er líka að finna finna flokka yfir margar helstu bílategundirnar og hvaða efni henta til þrifa á þeim.
http://www.classicdetail.is/pages/detail-ordabok

Forsíðan okkar er komin með nýtt útlit og meðal annars eru allar nýjustu vörurnar komnar þar sér og einnig er kominn þar dálkur með vörum sem við mælum með. Síðan hefur einnig verið uppfærð til að henta betur fyrir farsíma og spjaldtölvur.

Allt eru þetta skref til að standa undir slagorðinu okkar "Við tökum það á næsta stig."

Author:  jens [ Wed 21. Oct 2015 18:14 ]
Post subject:  Re: Detail Garage - Classic Detail

Til hamingju með 2 árin.

Takk fyrir, þetta er frábært og til fyrirmyndar :thup:

Author:  Alpina [ Thu 22. Oct 2015 07:02 ]
Post subject:  Re: Detail Garage - Classic Detail

:thup: :thup:

Vel gert

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/