bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Civic EK
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=69296
Page 2 of 4

Author:  Mazi! [ Sat 21. Nov 2015 19:19 ]
Post subject:  Re: Civic EK B16A2 Nitrous

Það var tekin smá skorpa núna í þessum


Keypti báðar viftureimarnar nýjar og skipt var um þær

Image


Vélarsalurinn var andskoti sóðalegur og það aðalega ventlalokið

Image


Keypti smá drasl til að skreyta ventlalokið frá Skunk2,, kertaþráðahlíf og olíutappa

Image

Image

Image


Og ný oem Honda ventlalokspakkning og kertaþéttingar

Image


Svo voru það bremsurnar, þær voru teknar alveg í nefið,, allt blásið og málað með silfur Zinc lakki.
Nýir stimplar, nýir færsluboltar, ný gúmmí í allt og klossar..

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Þá ætti græni miðinn að fjúka loksins,, svo er bara að fara henda þessum bíl í geymslu í byrjun Desember,, þá verður byrjað að taka aðeins í sundur fyrir málun.
(mjög skítugur þarna)

Image


Það verður gaman næsta sumar þegar allur bíllinn er orðinn einsog ég vill hafa hann nokkurnveginn :),,
þetta virkar alveg þónokkuð vel með nítróinu,, ætla að fara í stærri skot og svona :mrgreen:

Author:  Alpina [ Sat 21. Nov 2015 19:26 ]
Post subject:  Re: Civic EK B16A2 Nitrous

:thup:

Author:  Mazi! [ Tue 15. Dec 2015 10:34 ]
Post subject:  Re: Civic EK B16A2 Nitrous

Jæja bíllinn kominn með fulla skoðun

Image


Keypti carbon fiber whale penis inntak fyrir B16 $$$$$,, kemur klikkað flott sound með þessu

Image


Keypti mér aðra hondu til að nota sem Dayli driver á meðan þessi fer geymslu í vetur

Image


Misssssti mig svo endanlega í ruglinu og seldi mótorinn og kassann og allt draslið og keypti mér ALVURU Mótor....
þetta er semsagt K24 Mótor,, kemur úr Hondu Accord Type S

þessi mótor er keyrður aðeins 8þús km :shock: hann kemur úr tjóna bíl sem valt þegar hann var bara 4 mánaða gamall, þetta er eitt flottasta swap sem fyrir finnst í svona bíl

Image


Með þessum mótor nota ég kassa af K20 úr 2.0 accord sem ætti að vera með skemmtilegum hlutföllum

Image


Svo keypti ég líka OBX Læsingu sem á eftir að installa í kassann

Image

Image


Framundan er heilmikil smíðavinna við að koma þessu ofaní bílinn, reikna með að rönna þetta á standalone og auðvitað á gasi 8)

kem með meiri upplýsingar síðar

Author:  D.Árna [ Tue 15. Dec 2015 12:39 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor og kassi... K24.. BLS2

Þvílik snilld!! Ánægður með þig :thup: :thup: :thup:

Author:  Kristjan [ Tue 15. Dec 2015 13:45 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor og kassi... K24.. BLS2

Þetta á eftir að hreyfast eitthvað. Shiii

Author:  jens [ Tue 15. Dec 2015 14:09 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor og kassi... K24.. BLS2

Þú ert algjör snillingur, þetta verður töff 8)

Author:  bjahja [ Tue 15. Dec 2015 18:09 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor og kassi... K24.. BLS2

Ég á ekki til orð :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 15. Dec 2015 23:32 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

drífðu þig að raða þessu saman svo að við getum tekið rönn áður en ég sel draslið :D

Author:  Maggi B [ Sun 20. Dec 2015 00:07 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

svona k24 á ekkert í 650whp civic eins og þinn......

Author:  Mazi! [ Wed 23. Dec 2015 08:53 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Er búinn að vera sanka að mér hinu og þessu


Keypti orginal óbrotið Type R front lip, læt mála þetta ásamt nýjum stuðara sem er á leiðinni og öllum framendanum

Image


Keypti líka CWEST Eyelids á hann,, leitaði lengi að þeim og náði að grafa upp eitt sett hérna heima,

Image


Svo það geðveikasta!! :loveit: BOMEX spoiler sem ég var að kaupa,, þessi var til hérna heima og ég eltist helling við eigandann til að kaupa hann :lol:

Image


Þarsem bíllinn er í vetrargeymslu og mig langaði svo að máta spoilerinn þá setti ég hann tímabundið á Vetrar civicinn minn sem ég keyri dagsdaglega

Image


Geggjað sáttur með þetta

Image


Læt mála hann og gera fínann þegar ég set hann á bílinn samt.

Image


Keypti mér svo MOMO Montecarlo 350mm stýrið,, það er alveg það flottasta í þessa bíla,

Image

Image

Image


Núna eftir áramót þá verð ég búinn að gera pláss í skúrnum og sæki bílinn þá úr vetrargeymslu og fer að byrja á K24 swappinu svo.

Author:  D.Árna [ Wed 23. Dec 2015 19:05 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

:thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

Author:  Angelic0- [ Wed 23. Dec 2015 21:53 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

er reyndar ósammála um MOMO Montecarlo stýrið, finnst það passa í EG ekki EK...

Flottasta stuffið IMO í EK er JDM DC2 ITR MOMO stýrið;

Image

Þetta er orðið mega rare í dag...

Author:  jens [ Wed 23. Dec 2015 22:18 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Fullt af mjög svölum hlutum 8)

Author:  Alpina [ Thu 24. Dec 2015 10:25 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Hvað er að frétta af TEAM BE.............. :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: 8) 8) 8) 8)

Author:  Angelic0- [ Mon 28. Dec 2015 23:08 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Skunk2 kertaþráðahlífin er töff... áttu orginalinn ???

Ég veit ekki hvort mér finnst svalara að hafa þetta clean og töff eða hvort að ég á að láta sjást í MSD dótið...

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/