bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
2001 Vito W638 vandræði með lykil https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=69218 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fatandre [ Wed 16. Sep 2015 10:04 ] |
Post subject: | 2001 Vito W638 vandræði með lykil |
Er í smá vanda með lykilinn á Vito sem ég er með. Hann brotnaði og ég lét gera nýjann hjá lyklasmiði en það kom í ljós að það er immobiliser. Er möguleiki á að einhver geti aritað immobiliserinn þar sem ég nota fjarstýringuna ekki? Vona að ég þurfi ekki að fara til Öskju ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 16. Sep 2015 12:19 ] |
Post subject: | Re: 2001 Vito W638 vandræði með lykil |
Fatandre wrote: Er í smá vanda með lykilinn á Vito sem ég er með. Hann brotnaði og ég lét gera nýjann hjá lyklasmiði en það kom í ljós að það er immobiliser. Er möguleiki á að einhver geti aritað immobiliserinn þar sem ég nota fjarstýringuna ekki? Vona að ég þurfi ekki að fara til Öskju ![]() Afhverju ????????? |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 17. Sep 2015 01:06 ] |
Post subject: | Re: 2001 Vito W638 vandræði með lykil |
Alpina wrote: Fatandre wrote: Er í smá vanda með lykilinn á Vito sem ég er með. Hann brotnaði og ég lét gera nýjann hjá lyklasmiði en það kom í ljós að það er immobiliser. Er möguleiki á að einhver geti aritað immobiliserinn þar sem ég nota fjarstýringuna ekki? Vona að ég þurfi ekki að fara til Öskju ![]() Afhverju ????????? $$$$$ ætla ég að giska á. |
Author: | Logi [ Thu 17. Sep 2015 15:42 ] |
Post subject: | Re: 2001 Vito W638 vandræði með lykil |
Athugaði svipað dæmi fyrir '99 árg af W210 Benz og það eina sem var í boði var að panta lykil hjá Öskju :-/ |
Author: | JOGA [ Fri 18. Sep 2015 16:33 ] |
Post subject: | Re: 2001 Vito W638 vandræði með lykil |
Er hægt að færa innvols úr gamla lyklinum í nýjan? https://www.youtube.com/watch?v=_YFk1MKX_kE https://www.youtube.com/watch?v=mL5WW1ejTl4 Gætir líka reynt að taka "transponderinnn" úr og koma honum fyrir við eða í svissinum. |
Author: | Lindemann [ Fri 18. Sep 2015 22:38 ] |
Post subject: | Re: 2001 Vito W638 vandræði með lykil |
Það er ekki fps3 lykill í 638 Vito heldur bara venjulegur lykill með flögu(fps2). Ef það er flaga í lyklinum sem þú keyptir þá ætti að vera hægt að kenna hann við bílinn. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |