bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Porsche 964 turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=69106 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Tue 18. Aug 2015 19:53 ] |
Post subject: | Porsche 964 turbo |
Er ég að vera eitthvað fattlaus eða er þetta bara það sem þessir bílar eru að fara á? Seldist á 35 kúlur http://www.goodingco.com/vehicle/1994-p ... rbo-3-6-2/ |
Author: | Spiderman [ Tue 18. Aug 2015 22:41 ] |
Post subject: | Re: Porsche 964 turbo |
https://www.mecum.com/lot-detail/CA0815 ... a/4-Speed/ Þessi fór á 257 milljónir ISK, mig minnir að það hafi verið ca. 15 eigendur að bílnum síðan Steve McQueen átti hann. |
Author: | fart [ Wed 19. Aug 2015 06:56 ] |
Post subject: | Re: Porsche 964 turbo |
930,964 og serstaklega 993 hava rokið upp. Ekki bara túrboarnir, þetta er hinsvegar vel í lagt.. Þetta á við um fleiri bila. Fúlir Ferrari 308 eru farnir að fara á rugl verðum, eitthvað sem var hægt að kaupa fyrir kanski 20þús euro fyrir 6-7 árum siðan. |
Author: | Spiderman [ Wed 19. Aug 2015 10:32 ] |
Post subject: | Re: Porsche 964 turbo |
fart wrote: 930,964 og serstaklega 993 hava rokið upp. Hárrétt 1. kynslóðin er líka búin að rjúka upp í verðum. Þessi bíll er t.d. 150-200 þús evru virði í dag ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 19. Aug 2015 23:28 ] |
Post subject: | Re: Porsche 964 turbo |
993 turbo hafa verið að hækka jaftn og þétt orðið lengi vel, mér finnst hinsvegar 964 turbo hafa snarhækkað alveg upp á síðkastið, maður sér þá á 200-300k dollara þegar þeir detta inn, meðan svona "normal" 993 turbo er á svona 175k, 993 turbo S er orðinn alveg stupid dýr |
Author: | Alpina [ Fri 21. Aug 2015 18:25 ] |
Post subject: | Re: Porsche 964 turbo |
Óskiljanlegt,,,, þetta er ekkert RARITAT ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 22. Aug 2015 18:37 ] |
Post subject: | Re: Porsche 964 turbo |
>1500 bílar framleiddir og mikil eftirspurn. Sé ekki annað en að það sé raritat ![]() |
Author: | F2 [ Mon 21. Sep 2015 16:12 ] |
Post subject: | Re: Porsche 964 turbo |
Aron Fridrik wrote: >1500 bílar framleiddir og mikil eftirspurn. Sé ekki annað en að það sé raritat ![]() Sveinki er bara fúll að one of og 507 !!! eru ekki að elta verðið miðað við fjölda. Það er og verður alltaf munur á kappakstursbílum og fjölskyldubílum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |