| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Benz E230 (og BMW 318is) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6903 |
Page 1 of 1 |
| Author: | vallio [ Sun 25. Jul 2004 23:30 ] |
| Post subject: | Benz E230 (og BMW 318is) |
Félagi minn var að skipta um bíl og fyrir valinu varð Benz E230. Við fórum í dag og tókum myndir af bílnum og hann er glæsilegur (er alveg ný sprautaður). En þar sem þetta er nú BMW-klúbburinn þá varð ég bara að hafa mynd af Bimmanum mínum með á 2 myndum svo að menn færu ekki í fýlu... hehe Þetta eru semsagt myndir af Benz E230 árgerð 1990 og mínum (BMW 318is). nokkrar myndir Ætli við verðum ekki að hafa mynd af BMW og Benz á fyrstu myndinni ... hehe
|
|
| Author: | vallio [ Sun 25. Jul 2004 23:41 ] |
| Post subject: | |
og ég held að það væri kannski bara allt í lagi að færa þetta í "bílar meðlima". sorry, setti þetta á vitlausan stað |
|
| Author: | iar [ Sun 25. Jul 2004 23:47 ] |
| Post subject: | |
vallio wrote: og ég held að það væri kannski bara allt í lagi að færa þetta í "bílar meðlima".
sorry, setti þetta á vitlausan stað Mér sýnist fara nokkuð vel um þennan Benz hér í Off-Topic. |
|
| Author: | vallio [ Sun 25. Jul 2004 23:52 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: vallio wrote: og ég held að það væri kannski bara allt í lagi að færa þetta í "bílar meðlima". sorry, setti þetta á vitlausan stað Mér sýnist fara nokkuð vel um þennan Benz hér í Off-Topic. já, ég er sammála. Málið var að það er bara mynd af mínum þarna með.... spurning um að klippa hann bara út og setja í "bílar meðlima"....hehe nei, smá spaug (hafiði þetta bara eins og þið viljið).......... en hvernig lýst ykkur á benzinn???? |
|
| Author: | Spiderman [ Mon 26. Jul 2004 00:29 ] |
| Post subject: | |
Flottir báðir tveir. Benzinn var keyptur nýr af faðir vinkonnu minnar og Bimmanm þinn fann ég fyrir frænda minn fyrir norðan, kröfurnar voru 2 dyra svartur e36 og þetta var það besta sem var til sölu í apríl 2002 |
|
| Author: | BMWRLZ [ Mon 26. Jul 2004 00:47 ] |
| Post subject: | |
Virkilega huggulegur Benz, en þessar myndir eru frekar dökkar |
|
| Author: | vallio [ Mon 26. Jul 2004 00:58 ] |
| Post subject: | |
já, þær eru tekknar í smá rökkri (sorry |
|
| Author: | Einsii [ Mon 26. Jul 2004 08:17 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: Flottir báðir tveir.
Benzinn var keyptur nýr af faðir vinkonnu minnar og Bimmanm þinn fann ég fyrir frænda minn fyrir norðan, kröfurnar voru 2 dyra svartur e36 og þetta var það besta sem var til sölu í apríl 2002 þá fyrir Guðna er þaggi ? |
|
| Author: | Spiderman [ Mon 26. Jul 2004 12:32 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: Spiderman wrote: Flottir báðir tveir. Benzinn var keyptur nýr af faðir vinkonnu minnar og Bimmanm þinn fann ég fyrir frænda minn fyrir norðan, kröfurnar voru 2 dyra svartur e36 og þetta var það besta sem var til sölu í apríl 2002 þá fyrir Guðna er þaggi ? Jú Guðni er frændi minn |
|
| Author: | gunnar [ Mon 26. Jul 2004 20:26 ] |
| Post subject: | |
Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ? |
|
| Author: | burri [ Mon 26. Jul 2004 21:12 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ?
neeeeeee 4 lína. flottur bíll but but ITS blue inside! endilega segðu félaga þínum að kíkja inn til okkar hjá stjarna.is og srá sig og henda inn myndum |
|
| Author: | RA [ Mon 26. Jul 2004 21:33 ] |
| Post subject: | |
burri wrote: gunnar wrote: Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ? neeeeeee 4 lína. flottur bíll but but ITS blue inside! endilega segðu félaga þínum að kíkja inn til okkar hjá stjarna.is og srá sig og henda inn myndum Hann er búinn að því herr burri undir nafninu jon Svo er blue inside öðruvísi cool |
|
| Author: | vallio [ Tue 27. Jul 2004 00:41 ] |
| Post subject: | |
RA wrote: burri wrote: gunnar wrote: Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ? neeeeeee 4 lína. flottur bíll but but ITS blue inside! endilega segðu félaga þínum að kíkja inn til okkar hjá stjarna.is og srá sig og henda inn myndum Hann er búinn að því herr burri undir nafninu jon Svo er blue inside öðruvísi cool já, ég reddaði þessu fyrir hann. hann er ekki mikið fyrir tölvurnar en þetta "blue", þetta er bara mjög flott sko (up close). ekkert betra en að rúnta í bláum benz sem er blár að innan og blasta Blue í botn...hehe |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|