Er það bara ég sem fylgist ekki nógu vel með eða hefur mönnum náð að halda þessu svona vel lendu?
Yfirleitt ekki sem svona hlutir fara frammhjá manni.
Gerði smá leit á íslensku bila-spjallsíðunum en fann enga umræðum um þennann bíl.
Sá rauðann Ferrari 599 GTB Fiorano fyrir utan fyrirtæki í bænum fyrir nokkrum kvöldum.
...á islenskum númerum!
Sat bara þarna saklaus og óvarinn eins og hver annar Yaris.
2006 módel, kemur á götuna hér heima í miðjum sept í fyrra.
Veit einhver eitthvað um þennann bíl? Hver á þetta, afhverju? HOW MUCH?
Ég nefnilega efast einhvernvegin um að skráður eigandi sé raunverulegur eigandi.
