bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Frumherji vs Artic Trucks
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68463
Page 1 of 1

Author:  Logi [ Sun 22. Mar 2015 14:58 ]
Post subject:  Frumherji vs Artic Trucks

Með hverjum mælið þið þegar kemur að söluskoðun?

Veit að Frumherji og Artic Trucks gefa sig út fyrir þetta.

Þetta er því miður ekki BMW sem um ræðir...

Author:  íbbi_ [ Sun 22. Mar 2015 23:23 ]
Post subject:  Re: Frumherji vs Artic Trucks

ég hef ekki góða reynslu af söluskoðun hjá artic trucks, þótt ég vilji samt trúa því að þetta eigi að vera í lagi, en ég hef alveg nokrum sinnum fengið afar lelegar skoðanir þar.

Author:  Jss [ Mon 23. Mar 2015 12:35 ]
Post subject:  Re: Frumherji vs Artic Trucks

Kunningi minn fór í Arctic Trucks og var mjög ánægður með þá. Söluskoðunin hjá þeim varð reyndar til þess að hann keypti ekki bílinn, væntanlega sem betur fer.

Author:  Wolf [ Tue 24. Mar 2015 20:17 ]
Post subject:  Re: Frumherji vs Artic Trucks

Fór með 120 cruiser í arctic söluskoðun og hún var mjög detailed og anal s.s góð...

Author:  tolliii [ Fri 27. Mar 2015 04:02 ]
Post subject:  Re: Frumherji vs Artic Trucks

Ég gef Artic Trucks :thup:

Fóru mjög ítarlega yfir allt saman

Author:  Orri Þorkell [ Fri 10. Apr 2015 00:28 ]
Post subject:  Re: Frumherji vs Artic Trucks

fór með bíl í söluskoðun hjá frumherja í hálsahverfinu. fóru mjög vel yfir. Eru líka með demparaprufunarbúnað sem hlítur að teljast kostur. Settu út á ótrúlegustu smáatriði sem er einmitt það sem maður er að falast eftir.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/