bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Frumherji vs Artic Trucks https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68463 |
Page 1 of 1 |
Author: | Logi [ Sun 22. Mar 2015 14:58 ] |
Post subject: | Frumherji vs Artic Trucks |
Með hverjum mælið þið þegar kemur að söluskoðun? Veit að Frumherji og Artic Trucks gefa sig út fyrir þetta. Þetta er því miður ekki BMW sem um ræðir... |
Author: | íbbi_ [ Sun 22. Mar 2015 23:23 ] |
Post subject: | Re: Frumherji vs Artic Trucks |
ég hef ekki góða reynslu af söluskoðun hjá artic trucks, þótt ég vilji samt trúa því að þetta eigi að vera í lagi, en ég hef alveg nokrum sinnum fengið afar lelegar skoðanir þar. |
Author: | Jss [ Mon 23. Mar 2015 12:35 ] |
Post subject: | Re: Frumherji vs Artic Trucks |
Kunningi minn fór í Arctic Trucks og var mjög ánægður með þá. Söluskoðunin hjá þeim varð reyndar til þess að hann keypti ekki bílinn, væntanlega sem betur fer. |
Author: | Wolf [ Tue 24. Mar 2015 20:17 ] |
Post subject: | Re: Frumherji vs Artic Trucks |
Fór með 120 cruiser í arctic söluskoðun og hún var mjög detailed og anal s.s góð... |
Author: | tolliii [ Fri 27. Mar 2015 04:02 ] |
Post subject: | Re: Frumherji vs Artic Trucks |
Ég gef Artic Trucks ![]() Fóru mjög ítarlega yfir allt saman |
Author: | Orri Þorkell [ Fri 10. Apr 2015 00:28 ] |
Post subject: | Re: Frumherji vs Artic Trucks |
fór með bíl í söluskoðun hjá frumherja í hálsahverfinu. fóru mjög vel yfir. Eru líka með demparaprufunarbúnað sem hlítur að teljast kostur. Settu út á ótrúlegustu smáatriði sem er einmitt það sem maður er að falast eftir. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |