bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Topgear og Clarkson
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68420
Page 1 of 1

Author:  tolliii [ Sat 14. Mar 2015 20:17 ]
Post subject:  Topgear og Clarkson

http://www.mbl.is/folk/frettir/2015/03/ ... _letingja/

Hvað er í gangi með Jeramy? Er hann bara dekruð stjarna með stæla eða er eitthvað sem réttlætir þessa hegðun?

Er TopGear aðdáandi og mer finnst hann snillingur en það er fúllt þegar hann skemmir fyrir öllum sem fylgjast með þáttunum.

Ræðið.

Author:  rockstone [ Sat 14. Mar 2015 21:23 ]
Post subject:  Re: Topgear og Clarkson

99% af þessu fræga fólki er með asnalega stjörnustæla

Author:  Angelic0- [ Mon 16. Mar 2015 16:38 ]
Post subject:  Re: Topgear og Clarkson

Publicity stunt segi ég, þetta var komið á svolítið standstill...

Hans exit úr Top Gear, svo koma nýjir þættir eða hann mætir í 5th gear og breytir því í svona bull-þátt...

Author:  Kristjan [ Mon 16. Mar 2015 21:40 ]
Post subject:  Re: Topgear og Clarkson

Gædaði félaga hans úr menntaskóla, sá sagði að Clarkson ætti það til að vera svolítill douche.

Author:  bjahja [ Tue 17. Mar 2015 00:12 ]
Post subject:  Re: Topgear og Clarkson

Kristjan wrote:
Gædaði félaga hans úr menntaskóla, sá sagði að Clarkson ætti það til að vera svolítill douche.

Kemur það virkilega einhverjum á óvart, hann er fyndinn og skemmtilegur í sjónvarpi en hann er svo greinilega hrikalegur í umgengni.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/