bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 22:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
langaði að sjá hvort menn myndu ekki vita um einhverjara skemtilegar leiðir til að taka svona þegar mann langar í kvöldbíltúr?? hér eru allavegana mínar uppáhalds. í nágrenninu!

Image

svolítið úrelt kort en . þetta er allt komið í ottodekk .asvalt. bundið slitlag heitir það víst. ekki malarvegur eins og er mergt á þessu korti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta er einmitt mín uppáhalds rúnt leið (Þingvallaleiðin), ég meina þá ekkert hraðaksturs rugl bara keyra. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 23:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég þarf endilega að skoða það að fara oftar út að keyra í góða veðrinu..
langt síðan ég hef bara farið í bíltúr..

þingvallaleiðin hljómar geðsjúk í jafn góðu veðri og var í kvöld!
og þá auðvitað í venjulegann akstur ekki eitthvað spíttrugl.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 00:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
force` wrote:
ég þarf endilega að skoða það að fara oftar út að keyra í góða veðrinu..
langt síðan ég hef bara farið í bíltúr..

þingvallaleiðin hljómar geðsjúk í jafn góðu veðri og var í kvöld!
og þá auðvitað í venjulegann akstur ekki eitthvað spíttrugl.


já bara fara nesjavallarleiðina það er alveg must. rússíbara parturinn er snilld fæ aldrei leið á að keyra þar...og mar er nú ekkert að taka neina sénsa þar í öllum blindhæðirnar og blindbeyjurnar.... bara frábær leið og geðveikt útsýni ofan á þingvallavatn..hjá mastrinu fyrir ofan nesjavelli.

svo er nú alltaf hvalfjörðurinn frábær... sérstaklega eftir að göngin komu og mar á allan veginn einn?? veit einhver hvort það er búið að malbika kjósina..??? leiðin frá þingvöllum aftan við skaftafell og yfir í meðalfellsvatn í hvalfyrði....?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Já ég var búinn að gleima Hvalfyrðinum, það er alltaf jafn gaman að keyra hann á góðum degi, þá meina ég bara eins og maður ekkert spítterí rugl. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 00:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
þessar eru líka mjög skemmtilegar.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
maður fer oft vatnsleysuströndina heim í staðin fyrir reykjanesbrautin... skemtileg leið...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 09:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
Mér finnst mjög gaman að keyra frá grímsnesi til þingvalla, austan við þingvallavatn.

Bæði langir og beinir kaflar, útsýni, og svo vel hlykkjóttur (en malbikaður) vegur í smá stund áður en maður kemur að tjaldmiðstöðinni á þingvöllum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Vegurinn um heiðmörk er snilld 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
Vegurinn um heiðmörk er snilld 8)


aka. flóttamannavegurinn...

Ég keyri hluta þessarar leiðar nánast á hverju degi upp á golfvöll.

Það stendur til að gera svona 10mín videó af þessari leið, með bumpercam, drivercam og góðu soundi.

þarf að gerast um nótt samt þar sem að þetta er nokkuð fjölfarin leið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 21:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
eru menn ekki að tala um stutta hlykkjótta kaflan sem var malbikaður =malbik ekki ottodekk.. þetta er alveg rennislétt eins og dúkur þarna í gegnum hraunið í rússibana beyjur svo endar malbikið allteinu og þá snýr maður bara við .....alveg lítið mál að missa bíla þarna í eitthvað bull sko sérstaklega í blindbeyju sem er í þarna og brekka í leiðinni og klettar sitthvorumeginn!!! uff bara eins og að vera í flugvél sem dettur og stýrið allt í einu rosa létt og ekkert grip!!! gggrggg... uff ég er ennþá með hnútinn í maganum...eftir smá grín þarna að nóttu til á gamla SLK inum mínum!!
tæpastur í helvíti .......ussss ...passið ykkur á þessu vega stubb ....lúmskari en ég veit ekki hvað ...

ég er að tala um þennan græna blikkandi spotta, ekki bleika

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 23:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég fór oft hvalfjörðinn þegar ég var á leið eitthvað áleiðis norður, fannst það bara æðislegt. svo er draginn alltaf valkostur, en það er ekki fyrir menn á fínum bílum hinsvegar. ómalbikað svona 90% af því en OFBOÐ fallegt...

svo má líka benda fólki að keyra snæfellsnesið, hringinn í kringum það..
fór það um daginn og það var bara geggjað.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jul 2004 02:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
force` wrote:
ég fór oft hvalfjörðinn þegar ég var á leið eitthvað áleiðis norður, fannst það bara æðislegt. svo er draginn alltaf valkostur, en það er ekki fyrir menn á fínum bílum hinsvegar. ómalbikað svona 90% af því en OFBOÐ fallegt...

svo má líka benda fólki að keyra snæfellsnesið, hringinn í kringum það..
fór það um daginn og það var bara geggjað.



já snæfellsnesið er cool fullt af skemmtilegau dóti að skoða þar ..en hinsvegar soltið mikið meira en kvold bíltúr og ekki fyrir lowprofile á köflum allavegana myndi ég ekki nenna að keyra suma malar spottana á mínum 255/35 18" grrrrr .... en ég fíla vel að þrusa snæfellsnesið á jeppa og þá með tjald eða gista á hótel búðum http://www.budir.is/ það er alveg snilld ....það er ottodekk allaleið þangað..og rúmlega..alveg að Hellnar hjá djúpalónssandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jul 2004 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
burri wrote:
force` wrote:
ég fór oft hvalfjörðinn þegar ég var á leið eitthvað áleiðis norður, fannst það bara æðislegt. svo er draginn alltaf valkostur, en það er ekki fyrir menn á fínum bílum hinsvegar. ómalbikað svona 90% af því en OFBOÐ fallegt...

svo má líka benda fólki að keyra snæfellsnesið, hringinn í kringum það..
fór það um daginn og það var bara geggjað.



já snæfellsnesið er cool fullt af skemmtilegau dóti að skoða þar ..en hinsvegar soltið mikið meira en kvold bíltúr og ekki fyrir lowprofile á köflum allavegana myndi ég ekki nenna að keyra suma malar spottana á mínum 255/35 18" grrrrr .... en ég fíla vel að þrusa snæfellsnesið á jeppa og þá með tjald eða gista á hótel búðum http://www.budir.is/ það er alveg snilld ....það er ottodekk allaleið þangað..og rúmlega..alveg að Hellnar hjá djúpalónssandi.


Það er ekki satt, það er ekki malbikað alla leið að hellnum frá Búðum, það er u.þ.b. 10km kafli milli Búða og Arnarstapa ómalbikaður

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jul 2004 03:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
iss ég fór snæfellsnesið á einum afternoonera bíltúr bara,
var kanski ekki komin í bælið kl 21.00 enda er það kanski
ekki venjan hér á bæ ;)

þegar ég fór þarna þá var ómalbikaði kaflinn MJÖG fínn, alveg rennisléttur og góður, það var langt síðan ég hafði farið nesið áður en ég fór um daginn, og vissi þessvegna lítið sem ekkert um þessa leið,
en ég sé sko alls ekki eftir því,
náði alveg KLIKKUÐUM myndum, og tala nú ekki um fálkann sem var að leika sér í kringum mig, það var magnað.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group