bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50B20 turbo eitthvað fikt... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68281 |
Page 1 of 2 |
Author: | Angelic0- [ Fri 20. Feb 2015 03:41 ] |
Post subject: | M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Ákvað að "hóna mapp skillzið" með því að henda í eitt stykki M50 turbo með gramsi úr S50 turbo dótinu meðan að ég er enn að bíða eftir stimpilkollunum... BMW M50 mótor, M52 soggrein og rafkerfi. OBX manifold Garrett GT4088R Siemens Deka 80lbs spíssar Intercooler lagnir, HKS SSQV Black Edition blow-off, HKS GT2 Replica Wastegate. Link ECU Standalone keyrt á MAP ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Er að vona að við sjáum ~400hp áður en heddpakkningin kveður... 1,5bar ætti að vera doable... Pointið er líka að sýna fram á að M50 turbo er fucking easy job... |
Author: | Alpina [ Fri 20. Feb 2015 07:34 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
en map ??????? |
Author: | gstuning [ Fri 20. Feb 2015 12:38 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Þarft að kaupa kveikjumagnara fyrir Link tölvuna og external wideband skynjara, Afhverju ekki að nota VEMS tölvuna sem þú átt nú þegar, ég á meira að segja base map |
Author: | Angelic0- [ Fri 20. Feb 2015 15:46 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Afþví að ég er óþolinmóður mongóliti sem að nennir ekki að bíða eftir plögginu og langar ekki að rústa S50 harnessinu í þetta... Ertu viss um að það þurfi kveikjumagnara á Link gaurinn, ég fæ base map frá Link dealer í Noregi... Annars sýnist mér það vera eina sem að vantar.. |
Author: | gstuning [ Fri 20. Feb 2015 17:48 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Tengillinn kemur i naestu viku. Ekki beint lengi sem tharf ad bida, hvada Link er thetta? Fyrir mer meikar lika mest sens ad laera a thad sem verdur ad stjorna S50 velinni. |
Author: | Alpina [ Fri 20. Feb 2015 22:02 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Angelic0- wrote: Afþví að ég er óþolinmóður mongóliti sem að nennir ekki að bíða eftir plögginu og langar ekki að rústa S50 harnessinu í þetta... Ertu viss um að það þurfi kveikjumagnara á Link gaurinn, ég fæ base map frá Link dealer í Noregi... Annars sýnist mér það vera eina sem að vantar.. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 23. Feb 2015 18:54 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
gstuning wrote: Tengillinn kemur i naestu viku. Ekki beint lengi sem tharf ad bida, hvada Link er thetta? Fyrir mer meikar lika mest sens ad laera a thad sem verdur ad stjorna S50 velinni. Ok, er hættur að víra upp Link gaurinn... En þetta er Link Plus G2... Það var svona pæling að græja þetta upp fyrir félaga minn til að nota, en auðvitað satt og rétt hjá þér að ég á að læra bara á VEMS gaurinn minn ![]() Er þetta komið á Skúla ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 26. Feb 2015 19:47 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Hvað með E85, ætti ég ekki að komast ansi langt með 80lbs spíssa og Twin Bosch 044 ??? |
Author: | gstuning [ Fri 27. Feb 2015 14:22 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Það er auðvitað ekki selt í beinni sölu á Íslandi, kemst auðvitað lengra , enn getur alveg eins sett bara 10% methanol í þetta til að auka oktan gildið ágætlega. Annars er að líklega ekki knock sem myndi skemma þessa B20 vél heldur bara átökin sjálf á stock innvols |
Author: | tinni77 [ Sun 01. Mar 2015 05:27 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Að nenna þessu bulli fyrir ekkert haha |
Author: | Angelic0- [ Sun 01. Mar 2015 07:25 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
tinni77 wrote: Að nenna þessu bulli fyrir ekkert haha fyrir ekkert ![]() Þetta er heimskulegasta innlegg í heimi hjá þér... Með þessu öðlast ég reynsluna, með þessu mun ég læra og eflaust skemma.... Ef að þú getur skaffað mér auka S50 mótor til þess að fíflast með, jafn ódýrt og þetta M50 test bench sem að ég er búinn að smíða mér.... þá skal ég alveg taka því... ég held að þú hafir enga hugmynd um hvaða fjárhæðum ég er búinn að eyða, hvort sem að það er að skipta dóti eða kaupa... þetta kostar allt fullt af pening, og ég fæ bara eina tilraun... ég vill frekar taka tilraunina sem að klúðrast á þessum M50 heldur en S50... M50B20 er fínt base í svona fikt, mjög vinsælt í .no vegna þess að þetta er til út um allt, menn kaupa bara nýjan M50B20 á 500-700NOK og halda áfram að mökka þegar að eitthvað klikkar.... Ekki vera þroskahefur fáviti, sýndu þessu frekar skilning... Ódýrasti S50 EURO mótorinn á ebay kostar 2700GBP, sem að er um 600.000ISK, svo á eftir að koma þessu heim og tolla og blablabla... mótor er aldrei undir 800.000ISK kominn í hendurnar á manni hér heima ![]() Svo liggur þetta ekki á lausu... það er annað.. Stangir, Stimplar, ARP dótið, Heddpakkning, Manifold, Plenum, Turbo, Spíssar, BOV, Wastegate osfrv.... eflaust má endurnýta eitthvað ef að það klikkar óvart... en þetta er yfir 1.300.000ISK fyrir utan tolla og vörugjöld sem að falla í hina ýmsu flokka... Reyndar er um 1.300.000ISK með Diesel gírkassanum, kúplingu og alles tilheyrandi... Samt sem áður, dýrt spaug ef að eitthvað klikkar... |
Author: | Kristjan [ Mon 02. Mar 2015 09:26 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Makes sense to me. |
Author: | fart [ Mon 02. Mar 2015 13:17 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
Já þetta er mikið mix bara til að testa, Skil ekki af hverju þú þarft eitthvað að hóna tjúningskills, getur líklega fengið einhvern í að tjúna þetta án þess að sprengja draslið sjálfur i einhverju trial/error.. halda bara áfram með S50 projectið og vanta til verka í stað þess að taka þennan detour. Nú eða að gera þessa M50 bara þokkalega vel og vera ánægður með það afl, enda billinn mjög léttur og eins og þú segir þá er þessi mótor cheap as chips, og þvi auðvelt að kaupa bara bretti af M50B20 í stað þess að sitja með sárt ennið þegar S50 ákveður að kveðja, eins og ég hef lennt í nokkrum sinnum. |
Author: | Angelic0- [ Mon 02. Mar 2015 16:51 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
vill vera með tuning sjálfur á hreinu, er búinn að vera að tjúna í öðrum forritum eins og TunerPro, SCT Advantage (bara diesel þar reyndar) og svo SMT6 bara... Hef enga first hand reynslu af því að fikta í VEMS og því ágætt að læra 100% á það áður en ég fokka með það á S50... Afhverju ætti ég að hætta við að setja þetta á S50 þegar að ég er búinn að kaupa allt ??? S50 er og verður.... en eins og skilja ber.... þá ætti 100% correct tuning að vera til þess að ég gæti rokkað 650whp allan daginn án þess að steikja allt í drasl... Update á þessu í vikunni ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 17. Mar 2015 01:19 ] |
Post subject: | Re: M50B20 turbo eitthvað fikt... |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Pústsmíði á morgun... svo vonandi eitthvað mapperís-rugl um leið og það er ekki fljúgandi hálka... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |