bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Besta úrval af litum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68275
Page 1 of 1

Author:  Audrius [ Thu 19. Feb 2015 21:20 ]
Post subject:  Besta úrval af litum

Hvar er mesta úrvalið af spreybrúsum ? er með eitt sett af felgum sem mig langar að prófa mig áfram og gera upp.

Langar í eithverja skemtilega litið eins og fjólubláan og svoleiðis.

Hefur eithver gert svo ? ef svo hvað eru góð tips ? er búin að lesa mig til á netinu og er núna byrjaður að púsa þær.

Author:  rockstone [ Thu 19. Feb 2015 22:43 ]
Post subject:  Re: Besta úrval af litum

Helling í Bílanaust, minnir líka fínt úrval í Bauhaus. Svo geturu líka látið blanda lit í spreybrúsa í Málningavörum.

Author:  Audrius [ Thu 19. Feb 2015 22:50 ]
Post subject:  Re: Besta úrval af litum

Snild, steingleymdi bauhaus.

Síðast þegar ég var í bílanaust voru þeir bara með grænan, rauðan, svartan og gulan.

Ert þú með eithverja spes aðferð sem þú mælir með ?

Hef líka verið að spá hvaða gerð af sprey er best að nota, hef lesið að það er gott að vera með grunn og svo sprauta lit yfir og svo glæru en ég var að hugsa að kaupa lit með grunn og skella glæru yfir.

Author:  Alpina [ Fri 20. Feb 2015 07:35 ]
Post subject:  Re: Besta úrval af litum

Múrbúðin er eflaust með gott úrval

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/