bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Land Rover Discovery 3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68142
Page 1 of 1

Author:  bjarni-m5 [ Thu 29. Jan 2015 15:40 ]
Post subject:  Land Rover Discovery 3

það sem þetta er eiginlega eina virka spjallið í dag þá spyrja að þessu hér

Vita menn eitthvað um þessa bíla ef heyrt að þeir bili mikið? væri samt til í fá vita reynslu sögur svona almennt ?

Author:  Bandit79 [ Thu 29. Jan 2015 21:09 ]
Post subject:  Re: Land Rover Discovery 3

Ef þú ætlar að eiga Land Rover .. þá þarftu að hafa djúpa vasa :thup: :lol: :lol:

Author:  bjarni-m5 [ Thu 29. Jan 2015 23:44 ]
Post subject:  Re: Land Rover Discovery 3

Bandit79 wrote:
Ef þú ætlar að eiga Land Rover .. þá þarftu að hafa djúpa vasa :thup: :lol: :lol:

Það seigja það margir væri fínt að fá fleiri sögur

Author:  birkire [ Thu 29. Jan 2015 23:53 ]
Post subject:  Re: Land Rover Discovery 3

Þetta slítur bókstaflega öllu í hjólabúnaði hægri vinstri þegar þetta er komið á aldur.

Author:  Alpina [ Fri 30. Jan 2015 00:01 ]
Post subject:  Re: Land Rover Discovery 3

HRÆÐILEGIR bílar
frábært að keyra skelfilegt að eiga og reka

Author:  BGG [ Sat 31. Jan 2015 16:09 ]
Post subject:  Re: Land Rover Discovery 3

Alpina hefur alveg rétt fyrir sér. Átti svona SE disel bíl frá 23.000 - 76.000 km. Báðir EGR ventlar fóru, hjólalega hægra megin - þarf að kaupa allt assembly. Fór stundum í limp home ef ekið of hratt í hringtorg, hægt að laga með stop/start. Ýmis villuboð á skjá þegar honum var kalt osfrv. Umboðið gat ekki lagað þetta meðan hann var í ábyrgð. Rosa fínt að keyra hann meðan hann var í lagi en það var aldrei lengi í einu.
Ljósi punkturinn er að varahlutir voru ekkert svo dýrir, líklega vegna mikillar eftirspurnar. Og svo eru strákarnir hjá Eðalbílum eldklárir og sanngjarnir.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/