bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 21:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég endurnýjaði bílinn minn nýlega, fyrir átti ég Toyota MR2 2000 módel og setti ég hann uppí í MR2 2002 sem er örlítið frábrugðin þeim gamla.
Megin munurinn er rauð innrétting og 6 diska magasín, þessi bíll er líka ekinn töluvert minna eða aðeins 10 þúsund.

Bíllinn er svartur tveggja sæta blæjubíll sem er auk þess með hörðum topp. Ég tók hann í þetta skiptið með SMT skiptingu sem er kúplingslaus handskipting sem er að gera verulega góða hluti. Fyrri bíllinn minn var beinskiptur og er þessi engan vegin síðri með þessari skiptingu og ef eitthvað er, þá er þetta bara þægilegra. Sérstaklega þar sem bíllinn skiptir alltaf sjálfkrafa í fyrsta gír þegar stoppar er t.d á ljósum eða þegar maður er kominn á mjög lítin hraða, einnig skiptir bíllinn sjálfkrafa í N ef hann hefur staðið of lengi stopp í D. Þetta er það eina sjálfvirka við skiptinguna, annað er bara handvirkt sem er náttúrulega mjög gott. Maður er ótrúlega fljótur að skipta enda er það bara gert með smá tikki.


Það er fínn kraftur í þessu, bíllinn er 975 kg og 143 hestöfl. Þetta gerir 7 kg / hö sem er alveg ásættanlegt. Togið er 170 nm við 4400 snúninga. Gefinn upp 7,9 í hundraðið. Hámarkshraði er 210.

Vélin er 1,8 lítra VVT-i miðjuvél sem er ansi skemmtilegt, þar sem bíllinn er afturhjóladrifinn með driflæsingu(LSD)

Bíllinn er á Yokohamadekkjum 185/55 að framan og 205/50 að aftan.

Eyðslan á þessu er ekki neitt og hef ég náð honum niður í rúma 6 lítra í langkeyrslu annars rokkar eyðslan á bilinu 8-9,5 lítrar á hundraðið.

Búnaðurinn í mínum bíl er eftirfarandi
14" loftkældir diskar að framan og aftan
ABS
Tveir Airbag
Fjarstýrðar samlæsingar
Belti með forstrekkjara og álagsvörn
Þjófavörn
Rafmagn í speglum
Hægt að læsa bæði húddi og bensínloki með lykli inní bílnum( Nauðsynleg ef maður ætlar að skilja hann eftir topplausan)
Rauðir körfustólar
15 tommu álfelgur
Álpedalar
Leðurstýri
6 diska magasín og 4 hátalarar
Kasettutæki
Rafdrifnar rúður
Aflstýri
Rafdrifið loftnet
Svört blæja og samlitur harður toppur.

Myndir segja meira en þúsund orð


Image

Image

Image

Image

Image

Image



Svo koma tvær góðar af þeim gamla

Image

Image

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Fri 16. Jul 2004 21:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 21:22 
svart+rautt=porn ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
töff bíll.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Pron my friend. :wink:

En annars finnst mér þetta spennandi bíll þótt að mér hafi ekki fundist það áður.

Við erum að tala um miðjuvél, LSD og whole lot a fun! En það eina sem er ekki að gera það fyrir mér það er lookið á honum. Lækkum gæti samt gert góða hluti. :)

Virðist samt vera mjög skemmtilegt leiktæki!!! :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
sá hann áðan fyrir utan Argentínu.. mjög flottur!! :wink:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svalur bíll, og akkúrat veðrið fyrir blæjubíla í dag. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Blæjubílar eru farnir að heilla mig MUN MEIRA! :shock:
Einstaklega fallegur bíll hjá þér :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 22:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Schulii wrote:
sá hann áðan fyrir utan Argentínu.. mjög flottur!! :wink:



Kannast ekki við það :roll: Gæti hafa verið hinn svarti en hann er einmitt lækkaður og með tvöföldu pústi frá Einari áttavillta, sá bíll er töff og flott hljóð í honum en hann er eldri og sjúskaðri:(

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Jul 2004 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:
Schulii wrote:
sá hann áðan fyrir utan Argentínu.. mjög flottur!! :wink:



Kannast ekki við það :roll: Gæti hafa verið hinn svarti en hann er einmitt lækkaður og með tvöföldu pústi frá Einari áttavillta, sá bíll er töff og flott hljóð í honum en hann er eldri og sjúskaðri:(


oops.. sorry, kannski ekkert skrítið að ég tók fail!! :roll:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Jul 2004 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ótrúlega fallegur bíll, litasamsetningin geðveik og LSD er auðvitað BARA kúl :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Jul 2004 06:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:
Blæjubílar eru farnir að heilla mig MUN MEIRA! :shock:

prófaðu....... :naughty: :naughty: --->> Sv.H

-------------------------------------------------------------------------------------



Einstaklega fallegur bíll hjá þér :lol:



Sammála........en þetta með blæjubíla,,þá er notagildið á ársgrund--veðráttu ,minna en á 2/4/5 dyra bílum.. ef bíllinn er ekki með HARD-TOP
En þú ert svo frjáls í góða veðrinu, með toppinn af eða blæjuna niðri að þetta er engu líkt,, Hafði alltaf verið ...svagur... fyrir blæju en ekki gert mér grein fyrir ánægjunni sem fylgir því að keyra um með allt opið 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: toyota
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 16:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
hey skemmtilegar myndir hjá þér

fíla þær helv vel sko, eitthvað skemmtilegt við þær :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 18:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú ert harðkjarna maður - tveir blæjubílar nú þegar og einn Alfa Romeo :clap:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 18:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Þú ert harðkjarna maður - tveir blæjubílar nú þegar og einn Alfa Romeo :clap:


Það er samt ýmislegt eftir 8) Maður getur nú varla kallað sig bílaáhugamann nema prófa 964 eða 993 :)

Ég er samt að fíla þennan bíl það vel að ég ætla að vona að maður geti bara átt hann með háskólanámi, draumurinn er reyndar að geta átt hann forever. Ef ég þarf einhvern tíman að selja hann þá verður bara að kaupa sér svona aftur seinna meir. En það er reyndar ekki nógu gott því að ég er alveg viss um að Mr2 verði klassík seinna meir og þá vil ég enn þá eiga besta eintak landsins. Það yrði verra ef maður þyrfti þá að fara að kaupa einhvern haug.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: toyota
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 18:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
burri wrote:
hey skemmtilegar myndir hjá þér

fíla þær helv vel sko, eitthvað skemmtilegt við þær :wink:


Sigurjon.com tók þær fyrir mig. Hann er frábær ljósmyndari, hvet menn til þess að skoða myndirnar hans á síðunni hans.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group