bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Beltavesen í Patrol
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67818
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Sun 30. Nov 2014 00:03 ]
Post subject:  Beltavesen í Patrol

Mögulega einhver hér sem gæti hjálpað???

Bílbeltið í Patrol hjá mér er að láta leiðinlega, er semsagt fast í
upphafsstöðu, get ekki dregið það út.

Einhver sem hefur lent í þessu og náð að laga án þess að kaupa
rúllusystemið sem kostar €€€€€€€€€€€€€€€ ?

Author:  Alpina [ Sun 30. Nov 2014 00:23 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Hvítt er race..................... RACE kostar :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Aron [ Sun 30. Nov 2014 00:49 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

sílikon hreinsun á beltum hefur reddað nokkrum bílum í minni fjölskyldu, en það voru þá belti sem voru hætt að strekkjast útaf fitu og skít en við að sílikon sprey þvott urðu þau góð.

Author:  slapi [ Sun 30. Nov 2014 08:27 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Ertu búinn að losa ankerið og reyna að draga það lengra inn?

Annars venjulega lagar maður ekki beltin , ég myndi frekar kaupa notað belti heldur en að laga þetta sama hversu easy fix það væri.

Prófa að tala við Kidda á Selfossi , hann er búinn að rífa ansi marga svona hestvagna, Það er hægt að grafa upp hjá honum númerið ef þú vilt.

Author:  fart [ Sun 30. Nov 2014 09:30 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Setja harnessið úr RNGTOY :thup:

Author:  slapi [ Sun 30. Nov 2014 10:07 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

fart wrote:
Setja harnessið úr RNGTOY :thup:

OG setja síðan S50 í hestvagninn

Author:  MR.BOOM [ Sun 30. Nov 2014 12:13 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Miða við þetta eru allir törfærubílar Íslands +1000 hestöfl.....

Author:  Angelic0- [ Sun 30. Nov 2014 12:29 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

slapi wrote:
fart wrote:
Setja harnessið úr RNGTOY :thup:

OG setja síðan S50 í hestvagninn


Þá finnst mér þetta eiginlega svalara...

Author:  fart [ Sun 30. Nov 2014 12:52 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Djöfulsins Snilld!!!

HRSTOY!

Author:  bimmer [ Mon 01. Dec 2014 17:03 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Þessi verður ekkert tjúnaður!

Prufa að opna þetta og þrífa.

Author:  demi [ Mon 01. Dec 2014 23:32 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Lenti í þessu á Volvo V50, þá var uppsöfnuð ló sem var að valda þessu. Easy fix !

Author:  Alpina [ Tue 02. Dec 2014 07:42 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

demi wrote:
Lenti í þessu á Volvo V50, þá var uppsöfnuð ló sem var að valda þessu. Easy fix !


Jay Ló ??

:lol:

Author:  Bartek [ Sun 11. Jan 2015 19:07 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Er þu buin laga þetta vesen dót??

Það er sama hjá mér og það er Patrol numer 2 með þetta veikindi
:? :(
Hvað er málið??

Author:  bimmer [ Sun 11. Jan 2015 21:22 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Bartek wrote:
Er þu buin laga þetta vesen dót??

Það er sama hjá mér og það er Patrol numer 2 með þetta veikindi
:? :(
Hvað er málið??


Nei er ekki búinn að drattast í þetta, ætla að rífa þetta í sundur og þrífa.
Sjá hvort það dugar.

Virðast hins vegar vera leiðinda belti í þessum bílum.

Author:  Alpina [ Sun 11. Jan 2015 22:20 ]
Post subject:  Re: Beltavesen í Patrol

Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/