bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dekkin á ljósum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67786 |
Page 1 of 1 |
Author: | haflidi3 [ Mon 24. Nov 2014 12:25 ] |
Post subject: | Dekkin á ljósum |
Ég sá einhverntiman þráð um þetta fyrir stuttu að það væri hægt að fá svona sprey i bílanaust man einhver hvað það heitir ? |
Author: | D.Árna [ Mon 24. Nov 2014 15:09 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
haflidi3 wrote: Ég sá einhverntiman þráð um þetta fyrir stuttu að það væri hægt að fá svona sprey i bílanaust man einhver hvað það heitir ? Afturljós eða framljós? Surtuð afturljós er svo 2007 eitthvað.. Hvernig bíll er þetta? í mörgum tilfellum kemur það mikið betur út að gera þau bara alveg rauð, en þinn bíll þitt val. Þetta fæst jú í bílanaust,man ekki nafnið á því en afgreiðslumaðurinn/konan ætti að geta bent þér á þetta ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 24. Nov 2014 15:14 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
Fæst í Bílanaust t.d. ![]() |
Author: | haflidi3 [ Mon 24. Nov 2014 20:21 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
D.Árna wrote: haflidi3 wrote: Ég sá einhverntiman þráð um þetta fyrir stuttu að það væri hægt að fá svona sprey i bílanaust man einhver hvað það heitir ? Afturljós eða framljós? Surtuð afturljós er svo 2007 eitthvað.. Hvernig bíll er þetta? í mörgum tilfellum kemur það mikið betur út að gera þau bara alveg rauð, en þinn bíll þitt val. Þetta fæst jú í bílanaust,man ekki nafnið á því en afgreiðslumaðurinn/konan ætti að geta bent þér á þetta ![]() Þetta er vw polo 2013. Hvað meinaru með að gera þau alveg rauð ? og já ég var að pæla með afturljós. |
Author: | haflidi3 [ Mon 24. Nov 2014 21:32 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
rockstone wrote: Fæst í Bílanaust t.d. ![]() Manstu nokkuð hvað þetta spray kostar ? helduru að það sé mikið yfir 3000kr ? |
Author: | D.Árna [ Mon 24. Nov 2014 21:33 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
haflidi3 wrote: rockstone wrote: Fæst í Bílanaust t.d. ![]() Manstu nokkuð hvað þetta spray kostar ? helduru að það sé mikið yfir 3000kr ? 2500 Ish.. |
Author: | halli7 [ Tue 25. Nov 2014 00:29 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
Láttu frekar filma ljósin |
Author: | Angelic0- [ Tue 25. Nov 2014 00:30 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
fyrir utan að tinted afturljós eru ógeð.. |
Author: | rockstone [ Tue 25. Nov 2014 07:00 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
Angelic0- wrote: fyrir utan að tinted afturljós eru ógeð.. alveg sammála því, en hann spurði ![]() |
Author: | haflidi3 [ Tue 25. Nov 2014 17:22 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
Angelic0- wrote: fyrir utan að tinted afturljós eru ógeð.. nú hvað er svona ógeðslegt við þau ? |
Author: | D.Árna [ Tue 25. Nov 2014 17:37 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
haflidi3 wrote: Angelic0- wrote: fyrir utan að tinted afturljós eru ógeð.. nú hvað er svona ógeðslegt við þau ? Held að flestir hafi fengið ógeð af því 2007 þegar annar hver bíll var svona |
Author: | haflidi3 [ Tue 25. Nov 2014 19:38 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
D.Árna wrote: haflidi3 wrote: Angelic0- wrote: fyrir utan að tinted afturljós eru ógeð.. nú hvað er svona ógeðslegt við þau ? Held að flestir hafi fengið ógeð af því 2007 þegar annar hver bíll var svona Já en ég sé nú samt ekki marga með það núna og fynst það lúkka vel á bílnum sem ég ætla að setja það á. (polo 2013) |
Author: | Angelic0- [ Tue 25. Nov 2014 19:59 ] |
Post subject: | Re: Dekkin á ljósum |
D.Árna wrote: haflidi3 wrote: Angelic0- wrote: fyrir utan að tinted afturljós eru ógeð.. nú hvað er svona ógeðslegt við þau ? Held að flestir hafi fengið ógeð af því 2007 þegar annar hver bíll var svona Mér hefur bara alltaf fundist þau ógeðsleg.... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |