| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 190 EVO 2,6 vél https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6778 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Austmannn [ Tue 13. Jul 2004 13:49 ] |
| Post subject: | 190 EVO 2,6 vél |
Hvar í helvítinu fynnur maður svona vél, er búinn að leita útum allt á verlaldarvefnum. Tel nú ekki að svona vél sé hægt að finna hérna á klakanum. Veit einhver eitthvað? |
|
| Author: | flamatron [ Tue 13. Jul 2004 13:56 ] |
| Post subject: | |
Ætlaðir þú ekki að fá þér 750i .?? |
|
| Author: | force` [ Tue 13. Jul 2004 14:23 ] |
| Post subject: | |
persónulega mæli ég ekki með því að versla það eintak.. af 750 |
|
| Author: | Austmannn [ Tue 13. Jul 2004 14:28 ] |
| Post subject: | |
Þess vegna er ég ekki búinn að gera þetta, gaurinn drap disu næstum því þegar hann reif frammúr henni, og kæfði hana í olíureik. Merkilega hvað svona smáhlutir geta bægt manni frá eins og upptaka á V12 vél |
|
| Author: | Eggert [ Tue 13. Jul 2004 14:40 ] |
| Post subject: | |
Austmannn wrote: Þess vegna er ég ekki búinn að gera þetta, gaurinn drap disu næstum því þegar hann reif frammúr henni, og kæfði hana í olíureik.
Merkilega hvað svona smáhlutir geta bægt manni frá eins og upptaka á V12 vél Var það Siggi á sínum '91 bíl ? |
|
| Author: | Austmannn [ Tue 13. Jul 2004 14:42 ] |
| Post subject: | |
svo skillst mér, langar til að senda bílinn í söluskoðun áður en lengra ef farið. |
|
| Author: | Eggert [ Tue 13. Jul 2004 14:42 ] |
| Post subject: | |
Austmannn wrote: svo skillst mér, langar til að senda bílinn í söluskoðun áður en lengra ef farið.
Ég mæli eindregið með því.. þetta er jú ekki ódýrt í viðhaldi ef eitthvað er að/kemur uppá. |
|
| Author: | force` [ Tue 13. Jul 2004 14:43 ] |
| Post subject: | |
er nokkuð viss um að það sé sami bíllinn, en ég er búin að segja honum kæra Austmannn að drulla bílnum í söluskoðun áður en hann ákveður af eða á, og drífa sig að því |
|
| Author: | Austmannn [ Tue 13. Jul 2004 16:46 ] |
| Post subject: | |
force` wrote: er nokkuð viss um að það sé sami bíllinn,
en ég er búin að segja honum kæra Austmannn að drulla bílnum í söluskoðun áður en hann ákveður af eða á, og drífa sig að því Árdís, HVAÐA HELVÍTI???? Sko strákar,bara svo það sé á hreinu, þá hún segir mér ekki að gera neitt, ég ræð mér alveg sjálfur sko en svo vill til að ég er sammála henni Signed: A. Realman |
|
| Author: | force` [ Tue 13. Jul 2004 16:49 ] |
| Post subject: | |
hey ég er ekkert að sparka í rassgatið á þér að ástæðulausu drengur hættu að hugsa og farðu að gera eitthvað í málinu (og víst ertu að hlusta á það sem ég segi múahaha!) svona svona, það vita það nú allir karlmenn að við kvennmennirnir ráðum, við erum bara vanar að láta ykkur halda að þið séuð undir stjórn |
|
| Author: | gunnar [ Tue 13. Jul 2004 22:02 ] |
| Post subject: | |
force` wrote: hey ég er ekkert að sparka í rassgatið á þér að ástæðulausu drengur
hættu að hugsa og farðu að gera eitthvað í málinu (og víst ertu að hlusta á það sem ég segi múahaha!) svona svona, það vita það nú allir karlmenn að við kvennmennirnir ráðum, við erum bara vanar að láta ykkur halda að þið séuð undir stjórn bwahahha ósmurt Austmann, ósmurt! |
|
| Author: | Austmannn [ Wed 14. Jul 2004 10:42 ] |
| Post subject: | |
force` wrote: hey ég er ekkert að sparka í rassgatið á þér að ástæðulausu drengur
hættu að hugsa og farðu að gera eitthvað í málinu (og víst ertu að hlusta á það sem ég segi múahaha!) svona svona, það vita það nú allir karlmenn að við kvennmennirnir ráðum, við erum bara vanar að láta ykkur halda að þið séuð undir stjórn Það nefnilega mitt álit að mér er sama hver er undir hverjum, bara að einhver sé undir einhverjum |
|
| Author: | Twincam [ Wed 14. Jul 2004 18:29 ] |
| Post subject: | Re: 190 EVO 2,6 vél |
Austmannn wrote: Hvar í helvítinu fynnur maður svona vél, er búinn að leita útum allt á verlaldarvefnum. Tel nú ekki að svona vél sé hægt að finna hérna á klakanum.
Veit einhver eitthvað? Hvernig vél ert þú að tala um?? Vélina sem er í EVO 190E Benzunum? Ef svo, þá eru það 2.5 16v vélar sem skila 194hp stock, en í EVO2 útfærslunni er búið að peppa þær í 232hp að mig minnir. 2.6 bílarnir eru bara venjulegir 190E með 2.6 línu sexu |
|
| Author: | Austmannn [ Thu 15. Jul 2004 13:39 ] |
| Post subject: | |
Sorry, var að bulla tóma steypu maður, ég er búinn að finna 2.3 ltr 16ventla 197hp vél (4cyl) er breyttum kubb og alles, hún er hérna á landi og vantar bara nýja heddpakingu í hana og þá get ég rent henni ofaní húddið hjá mér. lookar bara helvíti vel líka |
|
| Author: | flamatron [ Thu 15. Jul 2004 13:52 ] |
| Post subject: | |
Er eithvað hægt að kubba,chippa benz vélarnar..? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|