bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67763
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Thu 20. Nov 2014 20:34 ]
Post subject:  Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

Er að leita að svona og veit ekkert hvað þetta heitir eða hvar það finnst?

Image

Author:  gstuning [ Thu 20. Nov 2014 20:36 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

http://shpat.com/docs/elfa/06032296.pdf

http://uk.rs-online.com/web/p/thermistors/2120112/

Discontinued, enn þú talar bara við RS og þeir segja þér hvað þú getur keypt í staðinn.

Author:  Fatandre [ Thu 20. Nov 2014 21:12 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

Ekki séns að fá þetta á Íslandi?

Author:  tinni77 [ Thu 20. Nov 2014 22:19 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

Breytilegt hitaviðnám, fæst í Íhlutum.

Author:  tinni77 [ Thu 20. Nov 2014 22:25 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

Positive Temperature Coefficient, ef þú ert að spá í skammstöfuninni, viðnám eykst við hækkandi hita.

Author:  Fatandre [ Thu 20. Nov 2014 22:32 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

OK.
Þar sem að lampinn minn hætti að virka og þegar ég tók hann í sundur kom í ljós að þetta er aðeins með svona svörtum punkti.
Myndir þú ekki segja að þetta sé eiginlega það sem er að valda óvirkni?

Author:  tinni77 [ Thu 20. Nov 2014 22:38 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

Image

??

Annars myndi ég í þínum sporum (ef lampinn er ekki fyrirferðamikill) fara með hann með þér niðreftir, þeir eru algjörir rafeindapervertar þarna. Þeir ættu að geta dæmt þetta 100% ;)

Author:  Fatandre [ Thu 20. Nov 2014 23:37 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

Bara venjulegur leslampi :)

Author:  dabbiso0 [ Sat 22. Nov 2014 16:18 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

Æji brúaðu bara yfir þetta..

Þetta viðnám er yfirhitavörn. Viðnám yfir það eykst með hitastigi

Author:  Fatandre [ Sat 22. Nov 2014 19:43 ]
Post subject:  Re: Rafvirkjar. Hvar fæst svona og hvað heitir þetta?

For niðri Íhluti og þetta á að vera í góðu. Takkinn er líka góður þannig að spennubreytirinn á að vera fukked.
Langar samt helst að gera við hann. My lucky lamp :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/