| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að geyma bíl yfir vetur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6776 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Thrullerinn [ Tue 13. Jul 2004 13:27 ] |
| Post subject: | Að geyma bíl yfir vetur |
Sælir, Ég er mikið búinn að vera að velta fyrir mér varðandi geymslu á bíl. Þannig er mál með vexti að ég er hættur að aka fína bílnum í rigningu og sambærilegu íslensku suddaveðri og ég býst við að ég muni ekki hreyfa hann mikið næsta vetur. Ég verð þó með hann á númerum og stefni að því að "viðra" hann á þurrum köldum dögum. En er ekki best að setja hann í gang amk. vikulega? Jafnvel oftar ?? Er skynsamlegt að hita hann upp o.s.frv.? Ábendingar væru vel þegnar í sambandi við þetta.. |
|
| Author: | force` [ Tue 13. Jul 2004 13:35 ] |
| Post subject: | |
ef þú geymir hann í þurru húsnæði sem er heitt þá þorna pakkningar og pakkdósir frekar, og mér var sagt að það þyrfti að starta vél AMK einusinni í viku og láta ganga í smástund bara uppá að smyrja allt dótið og einnig uppá að pakkningarnar verði ekki alveg handónýtar. Ég býst nú samt sem áður við að það sé skást að geyma bílinn í upphituðu húsnæði, en þá verðuru líka að fara og starta bílnum reglulega, uppá ofangreint vandamál... Ekki myndi ég geyma slíka græju eins og þína úti Ég ætla mér að vera með hann í vel loftuðu en upphituðu húsnæði þá, og vera dugleg að passa uppá að hann gangi aðeins og hreyfa hann inn á milli þó það sé ekki nema bara smávegis. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 14. Jul 2004 11:19 ] |
| Post subject: | |
force` wrote: ef þú geymir hann í þurru húsnæði sem er heitt þá þorna pakkningar og pakkdósir frekar, og mér var sagt að það þyrfti að starta vél AMK einusinni í viku og láta ganga í smástund bara uppá að smyrja allt dótið og einnig uppá að pakkningarnar verði ekki alveg handónýtar. Ég býst nú samt sem áður við að það sé skást að geyma bílinn í upphituðu húsnæði, en þá verðuru líka að fara og starta bílnum reglulega, uppá ofangreint vandamál...
Ekki myndi ég geyma slíka græju eins og þína úti Ég ætla mér að vera með hann í vel loftuðu en upphituðu húsnæði þá, og vera dugleg að passa uppá að hann gangi aðeins og hreyfa hann inn á milli þó það sé ekki nema bara smávegis. Takk fyrir punktana, ég mun ekki geyma gripinn úti hreinu. Vona bara að nokkrir góðir dagar gefist til að fara í bíltúr |
|
| Author: | Hulda [ Wed 14. Jul 2004 14:00 ] |
| Post subject: | |
BARA KAUPA HÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR |
|
| Author: | force` [ Wed 14. Jul 2004 14:07 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: force` wrote: ef þú geymir hann í þurru húsnæði sem er heitt þá þorna pakkningar og pakkdósir frekar, og mér var sagt að það þyrfti að starta vél AMK einusinni í viku og láta ganga í smástund bara uppá að smyrja allt dótið og einnig uppá að pakkningarnar verði ekki alveg handónýtar. Ég býst nú samt sem áður við að það sé skást að geyma bílinn í upphituðu húsnæði, en þá verðuru líka að fara og starta bílnum reglulega, uppá ofangreint vandamál... Ekki myndi ég geyma slíka græju eins og þína úti Ég ætla mér að vera með hann í vel loftuðu en upphituðu húsnæði þá, og vera dugleg að passa uppá að hann gangi aðeins og hreyfa hann inn á milli þó það sé ekki nema bara smávegis. Takk fyrir punktana, ég mun ekki geyma gripinn úti hreinu. Vona bara að nokkrir góðir dagar gefist til að fara í bíltúr Bara velkomið, en já ef að næsti vetur verður eitthvað eins og síðustu vetrar að þá hugsa ég að þú fáir nokkra daga til að viðra beibíið |
|
| Author: | Raggi M5 [ Thu 15. Jul 2004 12:16 ] |
| Post subject: | |
Það er enginn vetur á Íslandi lengur, smá frost og búið |
|
| Author: | iar [ Thu 15. Jul 2004 15:07 ] |
| Post subject: | |
Hulda wrote: BARA KAUPA HÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
Heyr Heyr! |
|
| Author: | Alpina [ Thu 15. Jul 2004 15:14 ] |
| Post subject: | |
Hulda wrote: BARA KAUPA HÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
Það eru kannski ekki allir í stakk búnir til þess |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|