bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Sælir,

Ég er mikið búinn að vera að velta fyrir mér varðandi geymslu á bíl.

Þannig er mál með vexti að ég er hættur að aka fína bílnum í rigningu
og sambærilegu íslensku suddaveðri og ég býst við að ég muni ekki
hreyfa hann mikið næsta vetur. Ég verð þó með hann á númerum og
stefni að því að "viðra" hann á þurrum köldum dögum.

En er ekki best að setja hann í gang amk. vikulega? Jafnvel oftar ??
Er skynsamlegt að hita hann upp o.s.frv.?
Ábendingar væru vel þegnar í sambandi við þetta..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 13:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ef þú geymir hann í þurru húsnæði sem er heitt þá þorna pakkningar og pakkdósir frekar, og mér var sagt að það þyrfti að starta vél AMK einusinni í viku og láta ganga í smástund bara uppá að smyrja allt dótið og einnig uppá að pakkningarnar verði ekki alveg handónýtar. Ég býst nú samt sem áður við að það sé skást að geyma bílinn í upphituðu húsnæði, en þá verðuru líka að fara og starta bílnum reglulega, uppá ofangreint vandamál...
Ekki myndi ég geyma slíka græju eins og þína úti ;) En ég er líka búin að vera að spá í þessu því að ég er að hugsa um að gera slíkt hið sama við minn bíl í vetur, of þungt til að vera á tilgangslausum rúnti á glerhálku.
Ég ætla mér að vera með hann í vel loftuðu en upphituðu húsnæði þá, og vera dugleg að passa uppá að hann gangi aðeins og hreyfa hann inn á milli þó það sé ekki nema bara smávegis.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
force` wrote:
ef þú geymir hann í þurru húsnæði sem er heitt þá þorna pakkningar og pakkdósir frekar, og mér var sagt að það þyrfti að starta vél AMK einusinni í viku og láta ganga í smástund bara uppá að smyrja allt dótið og einnig uppá að pakkningarnar verði ekki alveg handónýtar. Ég býst nú samt sem áður við að það sé skást að geyma bílinn í upphituðu húsnæði, en þá verðuru líka að fara og starta bílnum reglulega, uppá ofangreint vandamál...
Ekki myndi ég geyma slíka græju eins og þína úti ;) En ég er líka búin að vera að spá í þessu því að ég er að hugsa um að gera slíkt hið sama við minn bíl í vetur, of þungt til að vera á tilgangslausum rúnti á glerhálku.
Ég ætla mér að vera með hann í vel loftuðu en upphituðu húsnæði þá, og vera dugleg að passa uppá að hann gangi aðeins og hreyfa hann inn á milli þó það sé ekki nema bara smávegis.


Takk fyrir punktana, ég mun ekki geyma gripinn úti :) það er alveg á
hreinu. Vona bara að nokkrir góðir dagar gefist til að fara í bíltúr :P

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 14:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
BARA KAUPA HÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR :D

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 14:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Thrullerinn wrote:
force` wrote:
ef þú geymir hann í þurru húsnæði sem er heitt þá þorna pakkningar og pakkdósir frekar, og mér var sagt að það þyrfti að starta vél AMK einusinni í viku og láta ganga í smástund bara uppá að smyrja allt dótið og einnig uppá að pakkningarnar verði ekki alveg handónýtar. Ég býst nú samt sem áður við að það sé skást að geyma bílinn í upphituðu húsnæði, en þá verðuru líka að fara og starta bílnum reglulega, uppá ofangreint vandamál...
Ekki myndi ég geyma slíka græju eins og þína úti ;) En ég er líka búin að vera að spá í þessu því að ég er að hugsa um að gera slíkt hið sama við minn bíl í vetur, of þungt til að vera á tilgangslausum rúnti á glerhálku.
Ég ætla mér að vera með hann í vel loftuðu en upphituðu húsnæði þá, og vera dugleg að passa uppá að hann gangi aðeins og hreyfa hann inn á milli þó það sé ekki nema bara smávegis.


Takk fyrir punktana, ég mun ekki geyma gripinn úti :) það er alveg á
hreinu. Vona bara að nokkrir góðir dagar gefist til að fara í bíltúr :P


Bara velkomið, en já ef að næsti vetur verður eitthvað eins og síðustu vetrar að þá hugsa ég að þú fáir nokkra daga til að viðra beibíið :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það er enginn vetur á Íslandi lengur, smá frost og búið :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 15:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hulda wrote:
BARA KAUPA HÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR :D


Heyr Heyr! 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hulda wrote:
BARA KAUPA HÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR :D


Það eru kannski ekki allir í stakk búnir til þess :? :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group